Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 77
eimreiðin GISTING 57 ganga níu. Hann var rétt að líta á liana. Eftirlitið með bíln- um mátti ekki taka langan tíma, og svo engar tafir að koma fyrir, ef þau áttu að ná háttum þar nyrðra. Og norður á háls- inum var ekki gaman að standa með veigalítinn kvenmann. Hann vissi þar að auki, að Bíbí, — svo var hún kölluð, og enginn vissi hvað liún hét — var orðin hálfþreytt. Þess vegna var hún svona örg. En við því dugði ekkert annað en blíðlyndi og þolin- mæði. Annars gat hún orðið enn erfiðari en bíllinn. Halldór lét augun harfla aftur til bæjanna sér til afþreyingar. Hann gekk þetta sannarlega ekki að gamni sínu. Honum var lekið að hitna. Allt í einu festi hann augun á næst næsta bænum fyrir framan þau, hinum megin í dalnum. Þessi bær stóð fast niður við ána í 4—5 kílómetra fjarlægð, svo að liann sást nokkuð oskýrt, en var þó auðþekktur, því að hann blasli við á allbreiðri eyri undir djúpu skarði. Halldór liorfði til hans drykklanga Stund og hálfblístraði. '— Heyrðu, Bíbí, eiginlega erum við að komast í liálfgerða ®kömm með að ná til Langafjarðar. En sérðu ekki bæinn þarna undir skarðinu, dágóðan spöl fram með ánni? Hann lieitir Skarð. '— Og hvað svo? "— Þar bvr gamall skólabróðir minn, Jóhann Hjálmarsson. fm að við förum þangað og gistum? Það má h'eita skotvegur þangað. Ég hef einu sinni farið þar framhjá til að sjá mig um, °g þetta getur ekki kallast mikið úr leið. '— Er þetta prestur eða læknir? '— Nei, bara bóndi. Hann hætti eftir stúdentspróf. Þetta Var mesti sómamaður. Hann hefur sjálfsagt gaman af að við komum. En veiztu, að það sé liægt að gista þar? Mér sýnast þetta '°m kot. Þú getur þó ekki ætlazt til, að maður fari að skríða lrm í moldarkofa. — Frúin vildi ekki láta á því bera hvað hún Var slæpt og eftirgefanleg. Hún var því einhvernveginn vön að Samþykkja ekkert undireins. En nú var Halldór Pétursson ákveð- inn. - Þú, sem svo oft hefur verið að tala urn það, góða mín, að ganian myndi vera að fara einhverntíma upp í sveit og sjá fólkið °g hvernig það lifir. Og þú sagðir seinast í gær, að frú Anna •lónsson liefði sagt þér svo skemmtilega sögu af kynnisferð sinni austur í Grímsdal í fvrra. Hér er nú ágætt tækifæri til að svala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.