Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 79

Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 79
eimreiðin GISTING 59 við bæinn, gerðu það að verkum, að þegar farið var þessa leið, sást hann ekki fyrr en stuttur spölur var að vallargarðinum. Bærinn var allsérkennilegur. Hann stóð undir brattri íbvolfri fjallsblíð, grasigróinni að mestu, en þó með stöku melkollum og fáeinum stökum steinum, sem hrokkið böfðu í fyrndinni úr hamrabeltinu í nokkrum bluta fjallsbrúnarinnar. Beint upp undan bænum var feiknar djúpt, en fremur þröngt skarð, víða lítt gróið, með lausaskriðum. Eftir því féll fossandi lælcur, eða öllu heldur smá á, gegnum mitt túnið nið'ur í aðalána. Túnið stóð að mestu á sléttri eyri, sem var eins og ^ í laginu. Aðeins efst við fjallsræturnar var ræktað upp í brekkuna. Á þrjá vegu, eða á allri eyrinni, var hlaðinn grjót- garður til varnar túninu. Hann var liið mesta og fegursta mann- virki, náði manni vel í mjöðm og steinunum svo fallega lilaðið, að þar sá enginn missmíði á, víða hálfgildis björg í undirstöðum. Beningshús úr torfi og grjóti voru á víð og dreif um slétt túnið, °g þó flest í útjöðrum, ldöður við sum með grónum þökum. Vel var þrifið í kringum liúsin, og greri gras víðast að veggjum, svo að þessar byggingar sýndust eiga eins vel heima í landslaginu °g grænir liólar. Sjálfur bærinn stóð heldur ofar en í miðju túni. Hann virtist freniur nýlega uppbyggður, en þó að mestu í gömlum stíl. Þrír allbreiðir timburstafnar sneru fram á ldaðið, og voru bæjar- dyrnar syðst á þeim í miðið. Beggjamegin þeirra voru tveir og tveir sex rúðu gluggar neðarlega, og yfir þeim sinn fjögra rúðu Shigginn á livorum risstafni. Nyrzti stafninn var ívið mjórri en binir og auðsjáanlega á geymsluhúsi. Á lionum voru aðrar dyr °g einn stór og annar lítill gluggi. Sunnan undir bæjarveggnum, sem var með tveim gluggaskot- uni, var dálítill matjurtagarður með fáeinum reyni- og birki- lrjám í skjólinu. Garður þ essi náði alveg að bæjaránni og við suðvesturenda hans lágu tvö borð yfir hana, — göngubrú. Veg- Urinn lá neðangarðs fast með dalsánni, en heimreiðin þvert á bann beint frá bæjardyrunum. Hún var ekki malborin en lítið grafin, svo bílstjórinn áræddi að aka beint í hlaðið, snéri þar siðan við með því að fara dálítið út í túnið og skildi þannig eftir ■illdjúp för sín. Svo stanzaði hann vélina, steig út og opnaði Hrir hjónunum. Halhlór Pétursson snaraði sér út og teygði úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.