Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 80
60 GISTING EIMREIÐIN sér. Hinsvegar gerði frúin enga tilraun til að lireyfa sig fyrst í stað. Bæjardyrnar voru lokaðar, engin andlit í gluggunum. Grár hundur liafði komið þjótandi frá liúsabaki og gellt að bílnum á meðan hann var að renna í lilaðið. Nú stóð seppi þegjandi og aðgætinn í nokkurri fjarlægð. Hamarsliögg lieyrðust greinilega utan undan bænum úr þeirri átt, sem rakkinn hafði komið úr. Halldór lagði eyrun við höggunum. —• Kannske að Jóliann sé í smiðju? — sagði liann og gekk á liljóðið. Smiðjukofi með sótugu timburþili stóð rétt utan og ofan við bæinn. Innum dyrnar sást bálið í aflinum, og glytti í mann í bláum vinnufötum, sem stóð og hamraði skeifu. Halldór Pétursson fyllti með þriflegum búknum upp í smiðju- dyrnar og teygði liöfuðið innar. — Góða kvöldið — kallaði hann glaðlega, þegar hann Jiafði áttað sig til fulls á því, að það var húsbóndinn sjálfur, skóla- bróðir lians, sem stóð í smiðjunni. Maðurinn við steðjann Jeit liægt upp. Rólegur svipur lians gaf ekki til kynna neina undrun yfir ávarpinu, en hann var drykk- langa stund að átta sig á komumanni. Svo svaraði liann lilýlega: — Nei, komdu nú sæll. Jóliann stakk hálfsmíðaðri skeifunni í vatnsfötu, sem stóð við fætur lians, strauk liægri hendinni yfir buxnaskálmina, og rétti liana síðan í áttina til ferðalangsins. Þeir lieilsuðust aftur, og Jóhann kom út úr smiðjunni, gaf eldinum fyrst eins og ósjálfrátt gætur, en liorfði síðan í spurn til Halldórs. Halldór Pétursson leit líka á hann. Jóhann var vel meðalmaður á vöxt, skolliærður, en ljós í kinn- um, fremur langnefjaður, með stór, grá augu, en rauðjarpt efri- varar skegg, svipurinn festulegur og rólyndislegur, málrómurimi djúpur. Halldór Pétursson talaði liratt og glaðlega. — Ég er með konuna og ætla að biðja þig að lofa okkur að vera í nótt. Mig Jangaði til að sjá þig og gista Jijá þér einu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.