Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Page 82

Eimreiðin - 01.01.1946, Page 82
62 GISTING eimreiðin Bóndinn bað að liafa sig afsakaðan, meðan liann færi inn í bæ að þvo af sér smiðjulirímið. Stofan var björl og rúmgóð, en frúin hálf liristi sig, svo hráslagalegt fannst henni þar inni. Þó var þar miðstöðvarofn, en hann var nú járnkaldur. Milli stofuglugganna og að nokkru leyti undir þeim stóð borð, sem breiddur var á íslenzkur ísaum- aður dúkur, og á honum miðjum stóð silfurskál full af póst- kortum og augnabliksmyndum af liinu og þessu fólki og ýmis- konar landslagi. Meðfram innri veggnum stóð legubekkur, líka með íslenzku áklæði í rauðum lit. Við borðið stóðu þrír, fjórir lakkeraðir tréstólar. Undir innri stafni stóð kommóða, og voru stafirnir E. G. málaðir á efstu skúffuna, og ártalið 1892. í vtra horni var gömul rósmáluð kista með hvolfloki. Með dyraveggnum stóð orgel, opið, og lágu nokkrar nótnabækur ofan á því. Þrjár stórar-myndir béngu á veggnum, mynd af sr. Matthíasi, önnur af alskeggjuðum og virðidegum, gömlum manni, sennilega ein- hverjum ættingja, mynd af svissnesku landslagi — kýr að drekka í djúpum fjalladal. Frúin hnipraði sig á legubekknum. Halldór Pétursson tyllti sér snöggvast á stól við orgelið. Hann byrjaði meira að segja á lagi. — Æi, góði, farðu ekki að spila. Halldór Pélursson sneri sér strax þægðarlega við, stóð á fætur og gekk um gólf stundarkorn. — U, livað hér er kalt. — Það er ekki vani að liita upp í sveitinni á sumrin, góða mín. ■— En að fólkið skuli ekki drepast. — O, það heldur á sér liita með vinnunni. — Ég er nú samt fegin að setjast að. Þær eru andstyggilegar svona langar bílferðir. Ég fer aldrei til Norðurlands aftur. Þó bafði liún hlakkað svo lengi til þessarar ferðar og langað sárt til að sjá ókunnar slóðir, áður en hún fór að heiman. Halhlór huggaði sig við það í huganum, að guð einn vissi, livað liun myndi segja á morgun. Nokkru síðar kom kona inn í stofuna, eða öllu heldur leið inn. Hún gekk svo afar hljóðlega um. Þó var þetta ákaflega sérkennileg kona, sem liefði dregið að sér athygli í stórum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.