Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 83
bimreiðin GISTING 65 Eóp. Hún var tággrönn, búin í svartan kjól me3 livíta hlífðar- svuntu. Hörundið var mjallljóst og kinnarnar roðalausar, en varirnar rauðar og þó með öllu ófarðaðar, Jiárið mikið, lirafn- svart, og var fléttunum brugðið í bnakkann og fram undir eyrun. En augun voru eftirtektarverðust við konuna, dökk og stor, ólýsanlega barnslega brein og spurul, en líka óendanlega sorgblíð. IJað var synd að segja, að Halldór Pétursson væri vel að sér i ntningunum, þó að hann hefði einhverntíma átt að lesa Eiblíusögur undir fermingu, en þessi kona minnti hann þó undar- iega mikið á Maríu frá Magdölum. Var samt raunar óvíst, að l'ann liefði nokkru sinni hugsað sér bana áður. '— Ég heiti Margrét ■— sagði konan og beilsaði látlaust. ^orstjórinn laut henni, og frú Bíbí lyfti sér lítillega í sætinu. — Þið verðið að fyrirgefa, að hér er kalt, — sagði konan. —• En ég er þegar búin að leggja í, og það liitnar von bráðar, vona e8- Ég ætlaði að spyrja, hvort þið vilduð ekki kaffi á undan Jiiatnum. Annars getur bann komið von bráðar. Konan ræður því, frú, — svaraði forstjórinn. Érú Bíbí vildi beldur borða, ef maturinn var á næstu grösum. '— Þá getið þið fengið kaffið á eftir, — sagði konan og bvarf ut úr dyrunum. Hvar skyldi Jóliann liafa fiskað svona andsk. . . geðuga Eonu? — Finnst þér hún svo falleg? Ég liélt, að þú værir ineira gefinn fyrir ljósliært kvenfólk? En hún er óneitanlega mikið freniri karlinum. Sannast sagt hafði frú Bíbí ekkert litist á Jóhann, skeggugan °g svartan úr smiðjunni, eins og fjandinn sjálfur. Hann var ólíkt ®kárri, þegar liann kom aftur fram í stofuna, í jirifalegum niorendum fötum úr Gefjunnardúk, en í hreinni skvrtu, Jió flibba- Eius væri, — nýrakaður og greiddur. Þeir Halldór fóru að spjalla um daginn og veginn. Meðan bar konan á borðið íslenzkan sveitamat, rúgbrauð og •smer, mjólk, kalt niðurskorið ket, egg og súrmat ýmiskonar, ®kyr og rjóma. ^ rú Bíbí gaf réttunum liornauga. Það vildi til, að hún var-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.