Eimreiðin - 01.01.1946, Side 85
EIMRCIÐIN
GISTING
65
lilutanum. Ágætur aS „representera“, en (lettur aldrei neitt
1 hug sjálfum og gerir raunar aldrei neitt annað en það, í-em
hann veit, að kemur sér bezt. Og sleipur eins og áll.
— Nú, er hann þá ekki góður fyrir flokkinn? Annars var
maður nú búinn að hlera, að þú yrðir ráðherra.
■— Svo, var það komið liingað norður? Okkar á milli sagt,
hefði ég ef til vill átt kost á því, svo maður segi ekki meira.
En ég lét það róa. Það er heldur ekkert upp úr því að liafa.
^Teira að segja beint fjárliagstjón fyrir mann eins og mig. Og
svo er allt í óvissu hvernig fer við næstu kosningar í haust, eða
að vori. Ekki að vita nema þá verði samið við aðra flokka um
J'jóðstjórn. Og þá koma sennilega nýir menn til skjalanna, í
raunar sterkari stjórn og líklega langlífari.
Og þú verður kannske einn þeirra?
— Sleppum því. Maður spáir ekki slíku í pólitík. Að minnsta
Eosti ekki við, sem erum á oddinum. Þú stingur þessu lijá þér.
~— Óli Halldórs kvað vera orðinn ríkur.
— Milljónamæringur! Rakaði fé af Bretanum og liefur nú
Enustu sambönd í Ameríku. Skrifstofu í New York. Kalli Jóns
er þar hjá honum. Hann liefur aldrei komizt liærra. Þú veizt,
að hann drakk, í tíu ár eins og svampur. Sumir sögðu, að það
hefði verið út af Gunnu Geirs. Ég lield, að það hafi bara verið
af náttúrlegum þorsta og meðfæddum aumingjaskap. En nú
er hann steinliættur og sem sagt orðinn skrifstofumaður hjá
Óla vestur í Ameríku. Það er tiltölulega flott fyrir hann.
' Og Sigurður Kristjánsson?
Einhver mest móðins læknirinn í höfuðstaðnum. Sérfræð-
í taugasjúkdómum. Kvenfólkið stendur langt út á götu
aUan daginn lijá honuni. En hann giftir sig ekki. Kannske af
Ptaktískum ástæðum. En þá verður nú einhver vitundarlaus,
begar hann er í kvenmannsvandræðum. Hann er líka alltaf eins
°g greifi.
En Maggi Villijálms?
Ég veit sannast sagt lítið um hann. Hann er bara presitur
eiuhversstaðar fyrir vestan. Sjálfsagt forpokaður, en kemst víst
þolanlega af. Vitlausu megin í pólitíkinni, auðvitað. Nú — liann
óæktist nú aldrei í vitinu. En Sveinn Guðmundsson, maður. Það
tr þá lieldur talandi um hann. Hæstaréttarmálaflutningsmaður
5