Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1946, Page 85
EIMRCIÐIN GISTING 65 lilutanum. Ágætur aS „representera“, en (lettur aldrei neitt 1 hug sjálfum og gerir raunar aldrei neitt annað en það, í-em hann veit, að kemur sér bezt. Og sleipur eins og áll. — Nú, er hann þá ekki góður fyrir flokkinn? Annars var maður nú búinn að hlera, að þú yrðir ráðherra. ■— Svo, var það komið liingað norður? Okkar á milli sagt, hefði ég ef til vill átt kost á því, svo maður segi ekki meira. En ég lét það róa. Það er heldur ekkert upp úr því að liafa. ^Teira að segja beint fjárliagstjón fyrir mann eins og mig. Og svo er allt í óvissu hvernig fer við næstu kosningar í haust, eða að vori. Ekki að vita nema þá verði samið við aðra flokka um J'jóðstjórn. Og þá koma sennilega nýir menn til skjalanna, í raunar sterkari stjórn og líklega langlífari. Og þú verður kannske einn þeirra? — Sleppum því. Maður spáir ekki slíku í pólitík. Að minnsta Eosti ekki við, sem erum á oddinum. Þú stingur þessu lijá þér. ~— Óli Halldórs kvað vera orðinn ríkur. — Milljónamæringur! Rakaði fé af Bretanum og liefur nú Enustu sambönd í Ameríku. Skrifstofu í New York. Kalli Jóns er þar hjá honum. Hann liefur aldrei komizt liærra. Þú veizt, að hann drakk, í tíu ár eins og svampur. Sumir sögðu, að það hefði verið út af Gunnu Geirs. Ég lield, að það hafi bara verið af náttúrlegum þorsta og meðfæddum aumingjaskap. En nú er hann steinliættur og sem sagt orðinn skrifstofumaður hjá Óla vestur í Ameríku. Það er tiltölulega flott fyrir hann. ' Og Sigurður Kristjánsson? Einhver mest móðins læknirinn í höfuðstaðnum. Sérfræð- í taugasjúkdómum. Kvenfólkið stendur langt út á götu aUan daginn lijá honuni. En hann giftir sig ekki. Kannske af Ptaktískum ástæðum. En þá verður nú einhver vitundarlaus, begar hann er í kvenmannsvandræðum. Hann er líka alltaf eins °g greifi. En Maggi Villijálms? Ég veit sannast sagt lítið um hann. Hann er bara presitur eiuhversstaðar fyrir vestan. Sjálfsagt forpokaður, en kemst víst þolanlega af. Vitlausu megin í pólitíkinni, auðvitað. Nú — liann óæktist nú aldrei í vitinu. En Sveinn Guðmundsson, maður. Það tr þá lieldur talandi um hann. Hæstaréttarmálaflutningsmaður 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.