Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Side 89

Eimreiðin - 01.01.1946, Side 89
eimreiðin GISTING 69 vildi hann lielzt, að ég nyti lians. Ósjálfrátt þóttist liann víst vera að hlaða mér vígi. Mér þótti illt að láta hann með ölln erfiða til ónýtis. — Ég skil það að nokkru, fyrst þú tókst þetta svona. En þti gazt þó ekki eingöngu farið að fórna þér fyrir draum karlsins. '— Ég kunni lieldur aldrei við mig innan um öll þessi liús í Éeykjavík. Einlivern veginn, einkum á vorin, fannst mér ég varla geta andað nerna einhversstaðar úti á víðavangi. Mér fannst l'ka, að það væri dálítið gaman að eiga heila jörð, en ekki aðeins ettt luis eða jafnvel leigja eitt einasta lierbergi. — En því varztu þá ekki sýslumaður, eða þá prestur? Þá gaztu líka búið. '— Já, ef til vill. En mig langaði ekkert til þess að vera það. Hefði ég haldið áfram námi, þá hefði ég, eins og þú sagðir áðan, farið í norrænudeildina. Hinsvegar var annað að bvrja búskap fyrir tuttugu árunt en nú. Þá var hér fjölmennt heimili, 'Rinnst um tíu manns, margir líka á bæjunum í kring, og því fjör- ugt félagslíf í sveitinni. Og þó afurðaverð væri fremur lágt, þá Var þó engin mæðiveiki og heldur engin andúð á bændunum vegna smjörsins. Nú fara jarðirnar árlega í eyði. Sveitin er að ve8last upp eins og tæringarsjúklingur, og maður er liér bráð- Hm eins einangraður og á Grænlandsjöklum. Og svo eigum við Éændurnir líka að vera orðnir til byrði, að vera sníkjudýr á þjóðlíkamanum. Nei, það er satt, það fer ekki að verða öfunds- Vert að vera í sveitinni. ' Taktu ekki öll blaðaskrifin of alvarlega, heillakarlinn. ■Náttúrlega eru þið óguðlega heimtufrekir í sveitinni. Alltaf er .larniað um einliverja styrki. Nú, en líklega verðið þið líka að ^lfa. Maður getur ekki látið allt hyskið fara á mölina. Og svo er’ okkar á milli sagt, ameríska smjörið óétandi, þó að því sé l'æll í blöðunum af skiljanlegum ástæðum, og útlenda ketið lítið l'etra. Nei, einliverja sveit verður maður að hafa. Þar fyrir er 'llt að vita almennilegan mann eins og þig svona niðurgrafinn °g utanveltu. Þú ert náttúrlega í lireppsnefnd og svoleiðis stússi? ' Ég er aðeins í fáum nefndum. Maður má ekki vera að 1 Vl að vera mikið út á við, kemst ekki að heiman. ~ Og þú ert í okkar flokki, ekki satt? Ég hef afarlítið skipt mér af landsmálum. Slíkt lendir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.