Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 91
EIMREIÐIN GISTING 71 milli sagt, aðeins í trúnaði, það ráða einhverjir minna í flokkn- mn en ég. Jóhann saup seinustu leifarnar úr glasinu. ■— Ég held, að við séum nú að verða þéttir eins og í gamla daga. ■— Hvað, rétt aðeins hreifir. Fáðu þér einn enn. •—• Nei, þakka þér samt fyrir, nú drekk ég ekki meira í kvöld. Ég hef víst masað yfir mig. Maður sér svo sjaldan, eða öllu heldur aldrei, gamla bekkjarbræður. Við skulum nú taka upp annað Iijal. ■—■ Nú, því ekki að tala hreint út, gamli? Þú ert of góður til ad drafna hér niður. Enn getur þú sjálfsagt orðið að einhverju. ég er viss um að muna eftir þér. En þú mátt heldur ekki gleyma flokknum. Án hans er svo að segja engin sáluhjálp. — Þú ert nýgiftur? — Jóhann var nú ákveðinn að komast í aðra sálma. ■ Já, giftur í annað sinn. Finnst þér hún ekki falleg? Þú ættir að sjá hana í veizlu. Hún var líka einu sinni leikkona. Ég hefði ekki alltaf haft efni á að eiga hana. Nú hef ég það. ' ' Og þið eigið engin börn? Ég átti tvö börn með Guðnýju, fyrri konunni -— skilurðu? gerði heiðarlega við hana. Held lienni alveg uppi og lét hana hafa báða krakkana. En það er nú svona og svona. Maður finn- Ur það fyrst eftir á, hvað skilnaðurinn er dýr, skilurðu, — beint °g óbeint. En það er ekki þar fyrir, það er engin kona í Reykja- Vlh, sem maður getur verið stoltari af en Bíbí. — Viltu hreint ekki meira? — Nú, konan þín er líka ákaflega geðug. Hvað heitir hún aftur? " Margrét. Og er héðan úr sveitinni? Já, hún er utan af Múla-bæjunum. ' Og langar hana nú ekki suður? Hún vildi auðvitað vera 1 Reykjavík. Ég hugsa, að liún vilji lielzt vera þar sem ég er. Heyr! Þetta kallar maður nú ást. Skál, gamli vinur, skál. g svo fer maður víst að liátta. Niðurl. nœst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.