Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Page 94

Eimreiðin - 01.01.1946, Page 94
eimreiðin ■ ÚR BÓKAFLÓÐINU 1945. Landsbókasafnið hefur nú tekið' upp þann hátt að gefa út Árhók í stað Ritaukaskrárinnar. Þetta er góð nýbreytni, sem mikils má vænta af fyrir íslenzka bókfræði. En þegar • erlenda ritaukaskráin fellur niður, þarf jafnframt að sjá notendum safnsins fyrir einhverri annarri liand- liægri aðferð til þess að fylgjast með nýjungum í safninu. Samkvæmt hókaskránni í þessu riti telst mér svo til, að árið 1944 hafi komið hér út um 650 prentuð rit. Þetta er það margnefnda bókaflóð. Þess er þó að gæta, að af þessu eru 177 hlöð og tímarit og að auki talsvért af skýrsl- um og skrám. Ég gæti trúað því, að bækur, sem menn mundu kalla svo í daglegu tali, væru 350 til 400, eða sem svarar nálægt því einni l)ók á dag. Það er mikið móts við það, sein áður var. En einkennilegast er, livernig þessar bækur skiptast eða misskiptast milli flokka. Sum við- fang8efni og fræðigreinar verða nær alveg útundan í íslenzkum hókinennt- um. Mest her enn á kvæðuin og sögufróðleik, 32 ljóðabækur koma út og 41 bók um sagnfræði, landafræði, ferðasögur og ævisögur, og auk þess 14 slíkar hækur þýddar; 18 islenzk- ar skáldsögur komu út, og svo kein- ur það furðulega, 75 þýddar skáld- -sögur á einu ári. Ég lief ekki handbærar ennþá samskonar tölur um árið 1945. En það lætur nærri, að á því ári liafi Isafold gefið út rúmlega 50 bækur, Helgafell 36 bækur fyrir jól og fleiri, ef timarit og umhoðshækur eru tald- ar ineð. Norðri hefur gefið út 15 hækur og Bókfell aðrar 15, GuSjón Ó. GuSjónsson 10 og Leiftur álíka margar. Um Akureyrarútgáfurnar hef ég ekki getað náð í tölur. En þetta er ærin útgáfa, þegar hér eru einstök forlög, sem gefa út eina hók á viku og önnur, sem gefa út ineira en sem svarar einni bók á mánuði. Sum for- lögin hafa nú þegar boðað mun meiri framkvæmdir á árinu 1946. Nú á þetta að vísu ekki allt sainan nema nafnið. Sumt er smælki, sumt eru gríðarmikil rit, sumt smáprent og pésar, sumt skrautútgáfur. Gleggri huginynd um bókaútgáf- una má fá með athugun á bókaverð- inu. Ég hef athugað hóklilöðuverð, útsöluverð, á nálægt 200 íslenzkum hókuni fyrir seinustu jól. Þær kosta rúinlega 7000 kr. Meðalverð á þess- um hókuni óbundnum, þar sein þær eru til þannig, er rúml. 35 kr. F.g er ekki viss uin, að það geti með sann- girni talizt liátt verð, iniðað við aðra dýrtíð í landinu, þótt innanúm og samanvið séu þarna hækur ósann- gjarnlega dýrar. Verðið á hundnum hókiim er aftur á móti allhátt. Meðal-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.