Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 99

Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 99
eimreiðin RITSJÁ 79' mál vísindanna og ráðgátur lífsins. Þarna eru greinar um markmið og aðferðir vísindanna, um himingeim- inn 0g jörðina, efni og orku, um framþróun lífsins, um sigur á sjúk- nómum, um sálarlíf mannsins og um framtíð mannky nsins. Greinarnar eru nokkuð misjafnar, en margar þeirra forkunnar vel skrifaðar. Þýðingarnar virðast yfirleitt vera vandaðar og fallegar. Önnur þýdd bók er Kyndill jrelsis- iits.Það eru útlagasögur (og hefðu öllu heldur mátt heita eitthvað í þá átt). Þetta er safn af greinum um helztu útlaga allra tíma, skrifaðar af öðrum utlögum nútímans. Árni Jónsson frá Múla þýddi bókina lipurt og læsi- lega (t/tg.: Finnur Einarsson). Þetta er sérkennilegt og ágætt greinasafn, eiu af beztu þýddu bókunum. Þar er hrugðið upp skýrum sögulegum uiyndum af útlægum mönnum, frá Ö'id Rómverjaskáldi og fram á þenn- a" dag. Það er furðulegt, hversu iiiargir fyrinnenn sögunnar Iiafa far- jú landflótta og enn furðulegra, i'ersu margir flóttamenn liafa þó far- ið sigrandi heim aftur. Tveir norrænir Juenn eru teknir í þennan hóp, Ólafur 'elgi 0g Tygho Brahe. Greinarnar *ru aÚ vísu nokkuð inisjafnar, en í 'eild sinni fróðlegt og lipurt yfirlit U’n merkan þátt persónusögu og Uiannkynssögu frá sérkennilegu sjón- armiði, bók til að hafa ánægju af °S til að hugsa um. _ r annarri ált er síðasta þýdda 'ókin, sem ég nefni, Æskuár it.ín á ^nlandi eftir Peter Freuchen (þýð. p' Stefánsson, útg.: Helgajell). reuchen er öllu gagnkunnugur í s.rfulandi. Hann lýsir lífinu þar og Ja fum sér fjörlega og fróðlega og ®>r 'ujög vel og skemmtilega frá. Bókin er stór og falleg með mötgum myndum. • Að síðustu ætla ég að drcpa á fá- einar bækur frá útlöndum, setn ég hef rekist á hér í bókabúðum, eftir að norrænar hækur fóru aftur að lcoma hingað. Prófessor Jón Helgason liefur gefið út tvö hefti af íslenzkum miSaldar- kvœSum (1936—38). Þetta safn á að vera 3 bindi, hyrja þar sem Skjalde- digtning Finns sleppir og ná fram að siðabót, eða vel það (ca. 1580). í því, sem út er komið, eru m. a. kvæði Jóns Arasonar, Gimsteinn, Maríukvæði ýms o. m. fl. Þetta er að jafnaði ekki skáldskapur til skemmtilesturs, en liann er girni- legur til ýmiss fróðleiks um sögu trúar og inenningar, um bragarliætti og mál. Útgáfan virðist vera unnin af lærdómi og af mestu vandvirkni og nærgætni. Skúli V. Guðjónsson, prófessor í Árósum, hefur skrifað á dönsku all- mikla bók um inataræði og heil- brigðisháttu að fornu, (Folkekost og Sundhedsjorhold í gamle Dage, Dusck 1941). Þetta er læsileg og fjörlega skrifuð bók. Þar er reynt að varpa ljósi nýrrar manneldis- og fjörefna- fræði á dreifðar og oft fremur fá- skrúðugar frásagnir fornra heimilda um viðurværi manna og matargerð. Höf. kemst að þeirri niðurstöðu, að íslendingar á söguöld hafi að lang- mestu leyti lifað á kjöti og fiskineti og mjólkurmat og eigi þessu mataræði sínu að miklu leyti að þakka líkamlega og andlega atgervi sína. Hann varpar að lokum fram þeirri spurningu, livort breytt og versnandi viðurværi hafi ekki átt sinn þátt í hnignun fólksins. Merk bók um fórna sögu okkar ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.