Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Page 100

Eimreiðin - 01.01.1946, Page 100
80 RITSJÁ iiIMREIÐIN er „Forntida giirdar i Island“. Þar er lýst rannsóknum norrænna forn- fræðinga í Þjórsárdal og Borgarfirði 1939. Þær rannsóknir leiddu ýinisiegt nýtt og markvcrt í ljós um húsa- skipun og byggðarhætti og um mann- fræði. Bókin er myndarleg og mjög fróðleg og ritgerðir læsilegar, Jiótt þær séu um nokkuð erfið efni, og ætti að gera nánari grein fyrir þeim á íslenzku en gert liefur verið. Enginn erlendur maður, sem liér hefur verið og lagt stund á íslenzk fræði, liefur liaft hér eins mikil áhrif og tekið sjálfur eins rniklu ástfóstri við Island og Rasinus Rask. Louis Hjelmslev hefur nú nýverið gefið út hréf Rasks og hréf til hans í vand- aðri og snyrtilegri útgáfu (Breve jra og til Rasmus Rask I—II, Munks- gaard 1941). Þarna eru ýms bréf til Islendinga og frá þeim. Þau sýna frjó- samt og skenuntilegt vináttu- og fræðasamhand manna, sem áttu söinu áhugamál. Þau sýna lifandi áhuga hæði á merkilegum og ómerkilegum viðfangsefnum og ást á vísindum. Og stundum bergmála þau persónulegan urg og ónot. Raslc var ekki einungis sprenglærður og fjölfróður maður. Hann var einnig skemmtilegur mað- ur, fullur af lífi og krafti og víðsýni, þrátt fyrir alla erfiðleika. Eg hef ekki, þegar þetta er skrif- að, séð ýmsar af þeim hókurn, sem síðast liafa komið út um þjóðleg fræði og önnur, enda á þetta ekki að vera „tæmandi“ yfirlit. En þetta sem nefnt er, sýnir fjör og frjósenii í bókaútgáfu og fræðastarfi. V. Þ. G.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.