Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 39
EIMBEIÐIN VESTUR-ÍSLENZK SKÁLDKONA 19 tók þeim opniun örmum, þegar þeir áttu lítils úrkosta. Það er landsskuldin, sem þeir gjalda Kanada, af því að þeir eru menn . 1 annarri sögu frá 1931, „Stríðsskuldir“, er lýst vonbrigðum íslenzks liermanns á lieimleið. Hann hefur misst heilsu sína og glatað parti af sjálfum sér, án þess að séð verði, að nokkuð liafi áunnizt fyrir slíka fórn, sem til sanns friðar liorfi. Hér koma fram liin djúpu vonbrigði kynslóðarinnar, sem ætlaði að bjarga Kðræðinu í heiminum (make the world safe for democracy), en lenti í kreppu og undirbúningi nýrrar styrjaldar. I heimsstyrjöldinni seinni liöfðu Islendingar bæði austan hafs og vestan miklu meiri sarnúð með málstað lýðræðisríkjanna, heldur en þeir liöfðu liaft í hinu fyrra stríði. Olli því fyrst og fremst fúlmennska liinna þýzku leiðtoga. Guðrún lýsir því í „Ijr þokunni“ (1940), hvernig gömul íslenzk kona, er misst hefur bróður og mann í fyrra stríðinu og verður að láta annan son sinn fara í þetta stríð — en þó ekki nema lieim til Islands vinnur bug á þoku efans í liug sér og ávinnur sér samræmi við skoðanir sonar hennar á stríðinu og þar með lieiðríkju hugans. Loks er „Án kjölfestu“ (1944) smámynd af því, livernig tvær íslenzkar konur gera sitt til að velta völu úr vegi lítilsigldrar lier- mannskonu, sem að öðrum kosti kynni að liafa lialdið jól með öðrum manni —- vegna ,,ástandsins“ í \\ innipeg. Annað atriði, sem klofið liefur Islendinga í flokka, eru átökin milli verkalýðs og vinnuveitenda. Þetta efni verður að drama- tísku tundri í sögunni „Að leikslokum“ (1921), sem í aðra röndina hvetur til gætilegrar íhugunar á vandamálum lífsins. 1 þessari sögu og í sögunni „Rödd lirópandans“ (1935) notar Guðrún músík að miklu leyti sem uppistöðu í söguna og ferst það vel úr hendi, eins og ekki er að furða um jafn-sönggefna konu. Víðar kemur músík til sögunnar lijá henni, en livergi eins og í þessum tveim sögum. 1 nokkrum sögum bendir Guðrún löndum sínum í hróðerni á galla þeirra og yfirsjónir. Svo er um „Skriflabúðina“ (1923), þar sem sveigt er að kirkjudeilum Winnipegmanna undir rós dular- fulls ævintýris. 1 sögunum „Á vegamótum“ (1930) og „Enginn lifir sjálfum sér“ (1932?) er ádeilan einna berust. 1 þeim er sagt frá Stein- unni lijúkrunarkonu og ljósmóður, er varð fyrir aðkasti manna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.