Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 86

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 86
66 TÖFRAR EIMREIÐir1 sem kannaði uþplönd Afríku og gaf út bók um þær rannsóknir árið 1820, segir frá sértrúar- flokki einum þar í iandi, sem nefndust „A]mousseri“ og gátu ráðið yfir liöfuðskepnunum. Meðal annars skýrir hann frá vini sínum, innfæddum manni einum, Boukhari að nafni, sem bar það, undir eiðstilboð, að hann liefði eitt sinn lent í ofsa- stormi og stórrigningu með ein- um þessara manna, og neitað að fara með honum vatnaleið eina á eintrjáningi, vegna óveð- Ursins. Fyrir fortölur mannsins lét Boukbari þó loks tilleiðast, en þegar út á vatnið kom, lægði allt í einu öldurnar með óskilj- anlegum liætti og ekki kom dropi inn í bátinn, sem leið áfram fyrir bægum byr. Ég bað Almousseri-manninn, segir Boukbari, að útskýra þenna leyndardóm fyrir mér, en liann svaraði, að ef bann gerði það, myndu trúbræður lians um- svifalaust svipta liann lífi. Valdið til að stjórna böfuð- skepnunum er það, sem vér getum nefnl æðri töfra. Þetta geta aðeins liinir miklu meist- arar, svo sem Jesús, sem er liinn æðsti meistari í guðlegum vís- indum. Ósýnileg öf] náttúrunn- ar og liimneskir herskarar til- verunnar lúta þeim einum, sem bafa sigrað til fulls ö]l ill og mannkyninu fjandsamleg mátt' arvöld. Þeir Iiafa öðlazt niátt liins fullkomna kærleika, se»r sigrar allt. Hvítigaldur eru þeir töfrtf nefndir, sem eru af góðum toga spunnir og notaðir í þágu góoS' málefnis. En svo eru einnig til töfrar lægra eðlis, svartigaldnr eða særingar er þetta stunduD1 nefnt. Iðkun slíkra töfra befr,r ægilegar afleiðingar, og eru unr það ótal mörg dæmi. Máttur þeirra er árangur yfirskilvit' legrar þekkingar, sem beitt ef í þágu Iiins illa. Oftast er þessr máttur notaður til að vekja ólta eða til að stjórna ímvntl' unarafli þeirra, sem fyrir sb'k' um töfrum verða. Lágar verur geðheima eru notaðar í þág*1 þessara töfra, en einnig eru of* notaðir ýmsir hlutir í beinrI efnisins, lyf, efni úr dýra- jurtaríkínu, ýmiskonar eitur* frjóefni ýms, o. s. frv. Oft er getið um seiðkat1a galdramanna í ritum fornra liöfunda og einnig liöfunda vorra tíma — og orðatiltæki^ „að vekja upp draug“ þekkja allir. Særingar og illir töfrar eru ennþá iðkaðir að vfirlögð1' ráði víðsvegar um beim, og 1 bverri stórborg eru til nienU’ sem nota sér særingakúnstrr’ annað hvort með ráðnum buí eða án þess að gera sér grerI’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.