Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 78
EIMREIÐIN Leiklis±in. Leikfélag Reykjavíkur á vegamótum. Sex í bíl og Sumargestir. Svlfur að hausti. Eftir fimmtíu og tveggja ára starfsferil stendur Leikfélag Reykjavíkur nú á vegamótum. Þess er að minnast, að félagið var stofnað af áhugamönnum um leiklist og það hefur verið félag áhugamanna allt til þessa. í raun réttri var félagið stofnað upp úr tveimur félögum viðvaningsleik- enda í þessum bæ, þeirra, sem léku í Góðtemplarahúsinu, og þeirra, sem léku í leikhúsi Breið- fjörðs. Iðnaðarmenn gerðust odda- menn félagabrotanna og héldu hinu nýja félagi að leigu í Iðn- aðarmannahúsinu nýreistu, en þar hefur félagið starfað fram á þenn- an dag. Stefnubreytingar hafa orð- ið í félaginu, en engin svo rót- tæk, að hún hafi raskað starfs- grundvellinum, sem lagður var af áhugamönnum innan eðlilegra takmarka áhugamannastarfs, en ekki atvinnu. Atvinnumenn, leik- arar eða aðrir starfsmenn, sem komu í félagið og höfðu aðalat- vinnu sína þar, stilltu kröfum sín- um í hóf, beygðu sig fyrir félags- aga, siðvenjum og ríkjandi stefnu félagsins. Annað mál er það, að hin síðari árin hafði félagið ekki nægileg verkefni fyrir alla starfs- krafta sína, og leituðu þá ýmsir leikendur þess út fyrir véböndin, stofnuðu til leiksýninga eins og þeir félagar í „Fjalakettinum" og „Bláu stjörnunni" eða störfuðu með leikfélögum í nágrenninu, einkum Hafnarfirði. En öllu hinu fjölskrúðuga leiklistarstarfi, sem átti rót sína að rekja til Leik- félags Reykjavíkur, var það sam- eiginlegt, að það var unnið í anda og á starfsgrundvelli áhugamanna. Nú stendur Leikfélagið hins veg- ar gagnvart þeirri staðreynd, að ríkisvaldið hefur tekið að sér rekstur atvinnumanna-leikhúss í höfuðstaðnum. Leikendur félags- ins eiga um það að velja að ger- ast atvinnu-leikendur upp á þau kjör, sem Þjóðleikhúsið getur boð- ið, eða halda áfram áhugamanna- starfi sínu við stórum lakari að- stæður en áður, þar eð varla verð- ur í Þjóðleikhúsið að venda með æfingar, skrifstofu-húsnæði, geymslur fyrir búninga og tjöld og verkstæði fyrir málara og smiði, eins og verið hefur, meðan húsið var í smíðum. Naumlega verður hjá því komizt, að félagið dragi verulega saman seglin, nema stórtækar breytingar verði gerðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.