Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 81
eimreiðin RADDIR 233 að segja fyrir ókomin tiðindi. Að nísu skjátlaðist honum oft um hluti, sem lágu fjser í tíma og rúrni, en hann sá allt réttar um athurði, sem fram komu í ná- grenni hans og innan árstíma. Andarnir birtust honum venjulega fótgangandi í veiðimannsgervi, með horn hangandi um háls, enda voru />eir víst á veiðum, ef ekki eftir dýrum, þá sálum. Helzt rakst hann a Þá i nágrenni klaustra og ein- Setumannakofa, því þar sem lifir 1 kolum uppreistar, þar er mest þörf hers og liðs. Hann vissi óðara ef einhver talaði ósatt, því hann sá há djöfulinn dansa og bregða a leik á tungu lygarans. Og ef hann leit l bók, sem var slæm, eða ef eitthvað var rangt í henni, þá gat liann strax bent á staðinn með fingrinum, þótt hann kynni ekki aá lesa. Er menn spurðu hann, hvernig hann færi að vita þetta, sagði hann, að fingur púkans benti ser a staðinn. Ksemi hann í svefn- hús munka, gat hann bent á rúm þeirra, sem ekki voru heilir í irúnni. Hann kvað púka ofáts og °fdrykkju í alla staði Ijótan og dlilegan í sjón, en anda óhófs og losta kvað hann miklu fegurri synum en aðra, og þó fúllegan. hinir illu andar lögðust of Iningt á hann, var Jóhannesar- guðspjall lagt á brjóst honum, brá lla svo við að púkarnir flugu burt sem fuglar. En er sú blessuð bók vnr burttekin og Bretasögur (Historia Britonum) eftir Geoff- rey Arthur (af Monmouth) voru lagðar þar í staðinn, þa flykkt- ust að fleiri djöflar en nokkru sinni áður og dvöldu venju lengur á líkama lians og bókinni. Þess er og vert að geta, að Bamabus lagði Mattheusar-guð- spjall á sjúklinga, og fengu þeir bata, en af því — og af hinu, sem áður segir -— má ráða, hve mikla virðingu menn eiga að bera fyrir hinum helgu guðspjallabók- um og hve hættulegt muni vera og líklegt til eilifrar glötunar að sverja rangan eið við þær“. Þýtt úr Giraldus Cambrensis: Itinerarium Kambriæ, Liber I, cap. V., i Giraldi Cambrensi Opera, vol. VI (Rolls Series 21) 1868, pp. 57—59. Ensk þýðing i The Histori- cal Works of Giraldus Cambrensis. Transl. by Thomas Forester, ed. by Tliomas Wright. London, Bohn, 1863, pp. 37i—75. Gröndal nefnir ekki Giraldus Cambrensis meðal bóka þeirra, er hann hafi lesið á Klausturbóka- safninu l Kevelaer, og þótt nóg væri þar af latneskum bókum, sem Gröndal reif í sig, þá þarf hann ekki að hafa verið þar á meðal. En ég hef tilfært þetta dæmi til að sýna á hve gömlum erfðavenjum aðferð Gröndals var reist. Stefán Einarsson. The Johns Hopkins ZJniversity.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.