Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 67
EIMREIÐIN ÍSLAND 1948 219 viður og trjávörur 22,2 millj., kol og koks 21,6 millj., kornvörur manneldis 21,2 millj. SAMGÖNGUR. Bifreiðum hefur fjölgað gífurlega í landinu 6Íðustu árum. Á miðju ári 1940 var bifreiðafjöldinn 2080, í ;lrsl°k var liann orðinn 10520, þ. e. liafði fimmfaldazt á styttri hma en áratug. Rúmur helmingur bifreiðanna (5392) var skrá- settur í Reykjavíkurumdæmi. I flutningaflotann bættust m. a. Goðafoss og Tröllafoss, sem nu er stærsta flutningaskip landsmanna. MANNFJÖLDINN í landinu í árslok 1948 og 1947 var þessi: 1948 1947 Allt landið .......................... 138.502 135.935 Kauptún yfir 300 íbúa .............. 17.427 16.294 Sveitir og þorp innan 300 íbúa ........ 40.961 41.146 Kaupstaðir ............................ 80.764 78.495 Lólksfjöldi í einstökum kaupstöðum var sem ltér segir: 1948 1947 Reykjavík 53.384 51.690 Hafnarfjörður 4.699 4.596 Akranes 2.500 2.410 Isafjörður 2.830 2.895 Sauðárkrókur 992 983 Siglufjörður 3.103 2.972 Ólafsfjörður 938 914 Akureyri 6.761 6.516 SeyðÍ8fjörður 763 778 Neskaupstaður 1.293 1.263 Vestmannaeyjar 3.501 3.478 í töflu þessari eru aðeins taldir heimilisfastir menn, en skráð- lr íbúar Reykjavíkur í árslok 1948 voru 55.037, en í árslok ’47: 53.836. Fólksfjölgunin á öllu landinu 1948 nam 2.567 inanns eða sem er talsvert minni fjölgun en varð árið áður (3.185 manns eða 2,4%).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.