Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 65
EIMREIÐIN ÍSLAND 1948 217 Auk þess voru flutt út 466 hross til Póllauds fyrir rúml. hálfa ttúlljón króna. SJAVARÚTVEGURINN. Heildaraflinn miíiað við fisk upp úr sjó varð 409.208 tonn (’47: 431.170) tonn), þar af síld 150 þús. tonn, þorskur 145 þús. tonn. Togarafloti landsmanna er nú orðinn miklu starfhæfari og stórvirkari en áður, er nýsköpunartogararnir hafa bætzt í hópinn, og varð eiginn afli fiskiskipa útfluttur af þeim sjálfum 143.139 tonn, eða um það bil helmingi meiri en ;irið áður (72.346 tonn). SlLDVEIÐIN. Veturinn 1947—’48 kom mikil síld í Faxaflóa (Hvalfjörð), eins og veturinn áður, og var veidd af miklu kappi af fjölda skipa. Frá áramótum og fram í marzbyrjun, er veiðum þessum lauk, öfluðust 91.756 tonn, eða rúml. 1 milljón liektólítrar. Heginið af síld þessari var flutt til Siglufjarðar til bræðslu í Síld- arverksmiðjum ríkisins. Sumarsíldin brást hins vegar svo að segja alveg, —. en menn vonuðu að vetrarsíldin myndi koma eins og tvo siðastliðna vetur og bæta upp hallann, a. m. k. að einhverju eyti. Var hafinn mikill undirbúningur að væntanlegum síldveið- Um í Faxaflóa, m. a. tekið að byggja síldarverksmiðju í Örfirisey 'ið Reykjavík. En því miður fór svo, að síldin lét ekki sjá sig d heitið gæti allan þennan vetur, — livað sem verða kann á kom- andi vetrum. Keypt var til landsins síldarbræðsluskipið Hæringur, kom það til Reykjavíkur um liaustið. Aetrarvertíðin á vélbátaflotanum liófst allmiklu seinna en 'eUjulega, meðfram af þátttöku fjölmarg ra háta í síldveiðunum a fyrsta fjórðungi ársins, — en gæftir urðu slæmar og afli rýr. HVALVEIÐI. A árinu Iióf h.f. Hvalur starfsemi sína við Hunslu og veiði hvala hér við land og veiddust 239 hvalir hjá ^laginu. Það hefur bækistöð í Hvalfirði. Hér fer á eftir yfirlit um magn og verð helztu útfhittra sjávar- afurða á árinu (1947 til samanburðar): 1948 1947 1436 tonn 4,1 millj. kr. 301 tonn 0,8 millj. kr. 14752 — 26,7 — — 26622 — 46,4 — — 124902 — 90,3 — — 61121 — 42,7 — — Saltíiskur, verkaður .... aaltfiskur, óverkaður .. . *8fiskur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.