Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Page 59

Eimreiðin - 01.07.1949, Page 59
EIMREIÐIN .DtJFURNAR MÍNAR1 211 allt í einu úr sér og vindur sér léttilega upp í loftið, nærri beint upp á við og á stuttu færi. Nú fer hann upp til að spjalla við hana, hugsa ég. Og telja Um fyrir henni! — Eftir skamma stund kemur liann aftur, ein- saniall. Hún virðist ætla að láta ganga eftir sér! — Hann sezt a sama stað og bíður. -—- En nú er liann órólegri en áður. — Hann er sýnilega eirðarlaus. Hann teygir úr sér, vindur sér til °g viðrar sig og lyftir vængjum öðru hvoru. Og allt í einu flýgur ^ann upp á ný. Og nú dvelur liann allmiklu lengur en áður. -— Samt kemur hann enn aftur einsamall. — Og enn bíður hann. En hún kemur ekki að heldur! ... Hann verður að þrítaka fortölur sínar og biðilsbænir. Og þá loksins kemur liún svífandi, létt og glæsilega. Hún sezt spölkom Há honum, snýr við honum baki — og „grunar ekki neitt“. — Hann er kurteis og nærgætinn. Hann er henni ekkert reiður, heldur kappkostar hann að koma sér í mjúkinn hjá henni. Hann Hfar í kringum hana í sveig og bugðum, hneigir sig og reigir, teygir hálsinn, funsar sig og snurfusar allan og færir sig smám saman nær og nær henni. -— Og loks stenzt liún ekki lengur bænir hans í látæði og fögru fasi. Hún lætur undan. -— Og svo sameiuast þau eitt örstutt augnablik í léttu, glæsilegu liálfflugi, a fegurri og dásamlegri hátt en nær nokkrir aðrir fuglar, sem ég hef augum litið í ástarleik sínum. — Og síðan lyfta þau sér bæði til flugs á léttum vængjum og svífa samliliða sæl og glöð út í sólblátt sumarkvöldið og liverfa að lokum í geiminn. »I)úfurnar mínar“! Helgi Valtýsson. Skoðanakönnunin. I næsta hefti verða birt úrslitin í skoðanakönnun Eimreiðarinnar um spurn- 'nguna: Hvern teljiS þér beztan rithöjund, sem nú er uppi meS íslenzku bjóSinni? Þá verða og birt úrslit um verðlaunin í sambandi við könnun bessa. Eins og áður geta allir þeir tekið þátt í að svara spurningunni, sem Hta fylgja svarinu afklippu úr Eimreiðinni með orðunum: SkoSanakönnun kinireiöarinnur 1948—'49. Notið síðasta tækifaerið til að svara og sendið 8vörin sem fyrst, árituð: Eimreiðin, Pósthólf 322, Reykjavík.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.