Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN SÖGUR UM CHURCHILL 215 Irving klóraði sér í höfðinu og stamaði: „Ja, sumir halda nn að Roosevelt muni verða undir“. ”Er það virkilega svo?“ greip forsætisráðherrann fram í. «En svo eru margir aðrir, sem halda, að hann muni sigra“, bastti gesturinn við. Churchill sat stundarkorn grafkyrr og starði á gestinn, eins °g hann væri að ígrunda þessa véfrétt andspænis sér. „Afsakið“, 8agði hann svo um leið og hann gekk út úr borðsalnum. I’egar hann var kominn fram fyrir, sneri liann sér að skrif- st°fuþjóni og sagði: „Viljið þér gera svo vel að segja mér hver Pað er, sem ég hef til liádegisverðar í dag?“ «Já, herra, hann heitir Irving Berlin frá New York og semur (lœgurlög“. Þess her að geta Churchill til verðugs lofs, að liann labbaði aftur inn í borðsalinn, hélt áfram borðhaldinu, var ekkert nema a8túðin við gest sinn, fylgdi honum til dyra að lokinni máltíð °g sagðist að skilnaði vona að fá að sjá hann hráðum aftur. ^9 maeti þér —. mæti þér, er máninn skín stjarna sinna. a drekk ég eins og áfengt vín 0g hlýju brosin þín g otal kossa ungra vara þinna. stardraumur, unga drótt, augum þínum brennur. f ar mér eigi frá í nótt yrr en dagur rennur. Æskutöfrar, ást og vín í æðum loga og renna. Yfir rauðbleikt rekkjulín rökkrið hnígur inn til þín. Kysstu mig, er kvöldstjörnurnar brenna. 1 rökkurdjúpið röðull snýr, rauður máni líður. Eftir dagsins ævintýr okkar nóttin bíður. Hft'u-langa nótt 1 s píns dagur rennur. Eftir lífsins ævintýr okkar nóttin bíður. Gunnar Dal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.