Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN KONAN Á STAKKSTÆÐINU 189 hlíðlegri augu og mildari andlitsdrætti. Honum var lítið um skyggnigáfu mína gefið, taldi liana fjarstæðu eina, sem ég yrði að vaxa yfir. Um þetta liafði hann aldrei talað við mig á meðan við vorum ótrúlofuð, og hefði ég vitað um hug hans gagnvart því atriði fyrri, þá hefðu kynni okkar orðið á annan veg. Ég vildi Sjarnan gera lionum allt til geðs, sem ég gat, og hét honum að l(:yna þessum ágalla mínum, ef mér væri það unnt. En liann var ekki ánægður með það. Hann sagðist vilja banna mér að ala lnig upp í ímyndun og fjarstæðu. í*á var ég svo ómótuð, að í svipinn hélt ég, að mér yrði unnt l,ð láta að óskum hans í þessu efni og að hann vildi mér vel. En ég komst brátt að því, að öll viðleitni mín í þá átt að láta ;,ð þessari ósk Ólafs, var með öllu vonlaus. Skyggnigáfuna hafði eg fengið í vöggugjöf, og hún var mér óviðráðanleg. ^ála tók sér smáhvíld, liúu fölnaði við, og mér fannst hún J'jfa horfið frá mér til þessara endurminninga sinna. Ég undrað- Ist mikið, að liún skyldi nokkurn tíma hafa kynnzt jafn heimskum manni og þessi Ólafur lilaut að vera. Ég hrökk upp við rödd Pálu, er liún sagði: Fyrst í nóvember, eða nokkrum dögum fyrir átjánda af- mælisdaginn minn, gekk ég út á götuna í þorpinu mínu. Mér Var Imngt í liuga. Það leit ekki vel út með áform mitt. Daginn áður hafði ég séð sýn, sem sannaði sig strax um kvöldið. Yíst var •ner ráðafátt, og það greip mig löngun til að ganga út í góða ' eðrið og hitta Ólaf. Það var ekki að vita nema hann sæi að ser, yrði ekki eins strangur í kröfum sínum með þetta, sem ég Sat ekki ráðið við. Kannske hann yrði líka glaður, þegar ég kæmi, J’é við hefðum ekki verið búin að gera ráð fyrir því að ganga út 1 kvöld. Óiigsbirtan var horfin, tunglið var ennþá ekki farið að lýsa. Kyrrðin var alger. Ég heyrði í litlu lækjunum uppi í fjallshlíð- Ul 111, °g fótatak mitt bergmálaði í kyrrðinni, eins og margir væru d gangi, og þó var ég ein. Það grípur mann stundum á lífsleið- Unn, að maður furðar sig á ýmsu því, sem ætti að vera sjálfsagt °g auðskilið. Þarna úti í góðviðrinu læsti sig um mig einhver kvíði, mér fannst, að nú ætti ég að gera afrek frannni fyrir mörg- Uln áhorfendum. Ég reyndi að 'hrinda þessari tilfinningu frá niér. Ég var nú helzt líkleg til afrekanna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.