Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 88
240 RITSJÁ eimreiðin einkuin aðdragundunn uð skilnaði Is- lands og Danmerkur — og stofnun lýðveldisins árið 1944. Meðal annurs sýnir hann frani á hvílík fjarstæða sú skoðun sé, sem enn er til i Dan- raörku, að stofnun lýðveldisins á ís- lundi hafi verið stjórnlagarof og liálf- gildings uppreisn gegn dönskuin valdhöfum. Hér er sýndur gangur Jiessara niála, hvernig tvær heims- styrjaldir verða óheinlínis orsök þess að flýta lausninni á sjálfstæðisiuáluin íslendinga, með vinsaralegri aðstoð vestrænna stórvelda. Frásögn höf. er laus við niálalengingar, yfirleitt ná- kvæin uin aðalutriði, og er rit þetta þarft franilag til þess að auka skilning á fullveldisniáluni vor íslendinga og afstöðu vorri til uuiheiinsins. Sv. S. ISLANDE - FRANCE. Revue de l’Alliance FranQaise de Reykjavík, 1948. Allur frágangur á þessu tíniariti er prýðilegur. Hér er sú nýjung, að ís- lendingur yrkir á frönsku. Karl Ein- arsson Dungonon á ó kvæði á frönsku í tímaritinu. Það iná vorkenna lion- um, að hann fer að dærai margra nútiðarskálda á Frukklandi. Hann veinar og volar, Ibsen kallaði það að afklæða sig framun í fólkinu. Veillée Boréale, NorSurvaka, dett- ur íslendingi í hug, að sé ura ísland. Hér er þýðing í óbundnu máli: „Inniluktur í getuleysi, / meðan snjónum fennir ofan / eða rísa liægt / myrkur og þokur, / fell ég í drauma. / Seinlega er kveikt á / lampanum, sem lýsir / hæli mitt í undirjarðargöngum. Þessi flýjandi augnablik, / þessar líðandi stundir, / hvernig á ég að huldu þeitn föstum? / Þetta er hin hrædilega stund, / er öll von slokkn- ar, / eins og bleikar vofur / minn- inga minna, sein hvísla. í hinni köldu, diiiimu nótt / hvísla þær ljóðið / um Ijósið — spretta upp aftur / ó vonar-grænka! / Við enda hins liðna árs / hin fölva sól rís / til að skína út í geiminn, / skína eins og hún skín mest“. Það er eins og skáldið búi í em- hverjum hraunhelli, „það er hans liæli, þar sem aldrei sólin skín“. Ef hann segir, að landar sínir séu hellis- búar, trúa Frakkar því, en þó hann hafi glætuna af grútarlampa(?), Þa slokknar öll von, og vofur endur- minninga lians eru að hvíslast á. É1' lendingur segir í hók um ísland, fð druugar gangi þar aftur um hábjart- an dag og lieilsi mönnum með handa- bandi. Ég vildi nú að tvennu iHu lieldur taka í liöndina á draug uni háhjurtan dag en sitja við grútarlampa innaii um vofur, sein eru að livísla61 á, innan um hraungrýtið. Ave Stella, StjörnukveSja: „Ljósa stjarna, / sem speglar Þ1®’ fjarlæg, / í næturhafinu, / geturðu getið þér til / hinnar þreyttu leitar / drauina minna, / sem óteljandi sorgar fuglar / clta?“ Hvernig á nokkur stjama, hvað gáfuð 8ein hún er, að geta getið ser til, að óteljandi fuglar elti drauin# lians? Frakkar eru of kurteisir til a' finna að útlending, sem yrkir a frönsku; atends á uð vera attends ' fyrsla kvæðinu og astre, stjarna, kar kyns á frönsku, er „assoiffée honheur", þ. e. kvenkyns, í Ave SteU hún er „þyrst í hamingju“. Ætli hú» sé ekki ánægð með hlutverk sitt himingeimnum ? Hin stutta ræða Alexanders hannessonar um Frakkland og Frak a, her eins og gull af eiri af óll'1 tímaritinu. 5-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.