Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Page 88

Eimreiðin - 01.07.1949, Page 88
240 RITSJÁ eimreiðin einkuin aðdragundunn uð skilnaði Is- lands og Danmerkur — og stofnun lýðveldisins árið 1944. Meðal annurs sýnir hann frani á hvílík fjarstæða sú skoðun sé, sem enn er til i Dan- raörku, að stofnun lýðveldisins á ís- lundi hafi verið stjórnlagarof og liálf- gildings uppreisn gegn dönskuin valdhöfum. Hér er sýndur gangur Jiessara niála, hvernig tvær heims- styrjaldir verða óheinlínis orsök þess að flýta lausninni á sjálfstæðisiuáluin íslendinga, með vinsaralegri aðstoð vestrænna stórvelda. Frásögn höf. er laus við niálalengingar, yfirleitt ná- kvæin uin aðalutriði, og er rit þetta þarft franilag til þess að auka skilning á fullveldisniáluni vor íslendinga og afstöðu vorri til uuiheiinsins. Sv. S. ISLANDE - FRANCE. Revue de l’Alliance FranQaise de Reykjavík, 1948. Allur frágangur á þessu tíniariti er prýðilegur. Hér er sú nýjung, að ís- lendingur yrkir á frönsku. Karl Ein- arsson Dungonon á ó kvæði á frönsku í tímaritinu. Það iná vorkenna lion- um, að hann fer að dærai margra nútiðarskálda á Frukklandi. Hann veinar og volar, Ibsen kallaði það að afklæða sig framun í fólkinu. Veillée Boréale, NorSurvaka, dett- ur íslendingi í hug, að sé ura ísland. Hér er þýðing í óbundnu máli: „Inniluktur í getuleysi, / meðan snjónum fennir ofan / eða rísa liægt / myrkur og þokur, / fell ég í drauma. / Seinlega er kveikt á / lampanum, sem lýsir / hæli mitt í undirjarðargöngum. Þessi flýjandi augnablik, / þessar líðandi stundir, / hvernig á ég að huldu þeitn föstum? / Þetta er hin hrædilega stund, / er öll von slokkn- ar, / eins og bleikar vofur / minn- inga minna, sein hvísla. í hinni köldu, diiiimu nótt / hvísla þær ljóðið / um Ijósið — spretta upp aftur / ó vonar-grænka! / Við enda hins liðna árs / hin fölva sól rís / til að skína út í geiminn, / skína eins og hún skín mest“. Það er eins og skáldið búi í em- hverjum hraunhelli, „það er hans liæli, þar sem aldrei sólin skín“. Ef hann segir, að landar sínir séu hellis- búar, trúa Frakkar því, en þó hann hafi glætuna af grútarlampa(?), Þa slokknar öll von, og vofur endur- minninga lians eru að hvíslast á. É1' lendingur segir í hók um ísland, fð druugar gangi þar aftur um hábjart- an dag og lieilsi mönnum með handa- bandi. Ég vildi nú að tvennu iHu lieldur taka í liöndina á draug uni háhjurtan dag en sitja við grútarlampa innaii um vofur, sein eru að livísla61 á, innan um hraungrýtið. Ave Stella, StjörnukveSja: „Ljósa stjarna, / sem speglar Þ1®’ fjarlæg, / í næturhafinu, / geturðu getið þér til / hinnar þreyttu leitar / drauina minna, / sem óteljandi sorgar fuglar / clta?“ Hvernig á nokkur stjama, hvað gáfuð 8ein hún er, að geta getið ser til, að óteljandi fuglar elti drauin# lians? Frakkar eru of kurteisir til a' finna að útlending, sem yrkir a frönsku; atends á uð vera attends ' fyrsla kvæðinu og astre, stjarna, kar kyns á frönsku, er „assoiffée honheur", þ. e. kvenkyns, í Ave SteU hún er „þyrst í hamingju“. Ætli hú» sé ekki ánægð með hlutverk sitt himingeimnum ? Hin stutta ræða Alexanders hannessonar um Frakkland og Frak a, her eins og gull af eiri af óll'1 tímaritinu. 5-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.