Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 14
166 NÚTÍMABÓKMENNTIR FINNA EIMREIÐIN aldursskeið'i sínu orðið að lifa þessar raunir. Segja má, að í nokkur ár fjölluðu verk beztu ungu ritliöfundanna næstum eingöngu um þessi viðfangsefni. Meðferð liöfmidanna á þeim var eðlileg og ósjálfráð, en jafnframt í upprunalegri mynd sinni nokkuð hvat- vísleg. Djúprætt- ustu vandamálin urðu þeim ofviða, og því hafa engin meiri háttar reikn- ingsskil um stríðs- árin komið út enn- þá, — liið gagn- stæða gerðist fyrir 30 árum, er F. E. Sillanpáa gerði í „Hurskas kurjuus“ (Heilög eymd, 1919) upp reikn- ingana fyrir allar hörmungar borg- arastyr jaldarinnar næstum strax eftir atburðina. Sum af mest metnu sagnaskáld- um Finna hafa snúið sér að löngu liðnum tíinum eða ella lialdið sér alveg utan við viðfangsefni samtíðarinnar. Eftir öllum sólar- merkjum að dæma, mun þessi stefna í bókmenntunum ekki eiga framtíðina fyrir sér, því að einkum meðal yngri kynslóðarinnar virðist margt benda á löngun til að lýsa nútímamanninum, fólk- inu frá tímanum eftir lieimsstyrjöldina síðari, en vandamál þess eru í mörgu tilliti frábrugðin því, sem áður var, og það verður að líta á þau, skilja þau og skýra á annan hátt en áður. Sérstaka þýðingu hefur og það, að sambandið við önnur lönd Evrópu, 6em lá niðri í mörg ár, hefur nú aftur opnazt. Fjörgun bókmennta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.