Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Side 14

Eimreiðin - 01.07.1949, Side 14
166 NÚTÍMABÓKMENNTIR FINNA EIMREIÐIN aldursskeið'i sínu orðið að lifa þessar raunir. Segja má, að í nokkur ár fjölluðu verk beztu ungu ritliöfundanna næstum eingöngu um þessi viðfangsefni. Meðferð liöfmidanna á þeim var eðlileg og ósjálfráð, en jafnframt í upprunalegri mynd sinni nokkuð hvat- vísleg. Djúprætt- ustu vandamálin urðu þeim ofviða, og því hafa engin meiri háttar reikn- ingsskil um stríðs- árin komið út enn- þá, — liið gagn- stæða gerðist fyrir 30 árum, er F. E. Sillanpáa gerði í „Hurskas kurjuus“ (Heilög eymd, 1919) upp reikn- ingana fyrir allar hörmungar borg- arastyr jaldarinnar næstum strax eftir atburðina. Sum af mest metnu sagnaskáld- um Finna hafa snúið sér að löngu liðnum tíinum eða ella lialdið sér alveg utan við viðfangsefni samtíðarinnar. Eftir öllum sólar- merkjum að dæma, mun þessi stefna í bókmenntunum ekki eiga framtíðina fyrir sér, því að einkum meðal yngri kynslóðarinnar virðist margt benda á löngun til að lýsa nútímamanninum, fólk- inu frá tímanum eftir lieimsstyrjöldina síðari, en vandamál þess eru í mörgu tilliti frábrugðin því, sem áður var, og það verður að líta á þau, skilja þau og skýra á annan hátt en áður. Sérstaka þýðingu hefur og það, að sambandið við önnur lönd Evrópu, 6em lá niðri í mörg ár, hefur nú aftur opnazt. Fjörgun bókmennta-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.