Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 59
EIMREIÐIN .DtJFURNAR MÍNAR1 211 allt í einu úr sér og vindur sér léttilega upp í loftið, nærri beint upp á við og á stuttu færi. Nú fer hann upp til að spjalla við hana, hugsa ég. Og telja Um fyrir henni! — Eftir skamma stund kemur liann aftur, ein- saniall. Hún virðist ætla að láta ganga eftir sér! — Hann sezt a sama stað og bíður. -—- En nú er liann órólegri en áður. — Hann er sýnilega eirðarlaus. Hann teygir úr sér, vindur sér til °g viðrar sig og lyftir vængjum öðru hvoru. Og allt í einu flýgur ^ann upp á ný. Og nú dvelur liann allmiklu lengur en áður. -— Samt kemur hann enn aftur einsamall. — Og enn bíður hann. En hún kemur ekki að heldur! ... Hann verður að þrítaka fortölur sínar og biðilsbænir. Og þá loksins kemur liún svífandi, létt og glæsilega. Hún sezt spölkom Há honum, snýr við honum baki — og „grunar ekki neitt“. — Hann er kurteis og nærgætinn. Hann er henni ekkert reiður, heldur kappkostar hann að koma sér í mjúkinn hjá henni. Hann Hfar í kringum hana í sveig og bugðum, hneigir sig og reigir, teygir hálsinn, funsar sig og snurfusar allan og færir sig smám saman nær og nær henni. -— Og loks stenzt liún ekki lengur bænir hans í látæði og fögru fasi. Hún lætur undan. -— Og svo sameiuast þau eitt örstutt augnablik í léttu, glæsilegu liálfflugi, a fegurri og dásamlegri hátt en nær nokkrir aðrir fuglar, sem ég hef augum litið í ástarleik sínum. — Og síðan lyfta þau sér bæði til flugs á léttum vængjum og svífa samliliða sæl og glöð út í sólblátt sumarkvöldið og liverfa að lokum í geiminn. »I)úfurnar mínar“! Helgi Valtýsson. Skoðanakönnunin. I næsta hefti verða birt úrslitin í skoðanakönnun Eimreiðarinnar um spurn- 'nguna: Hvern teljiS þér beztan rithöjund, sem nú er uppi meS íslenzku bjóSinni? Þá verða og birt úrslit um verðlaunin í sambandi við könnun bessa. Eins og áður geta allir þeir tekið þátt í að svara spurningunni, sem Hta fylgja svarinu afklippu úr Eimreiðinni með orðunum: SkoSanakönnun kinireiöarinnur 1948—'49. Notið síðasta tækifaerið til að svara og sendið 8vörin sem fyrst, árituð: Eimreiðin, Pósthólf 322, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.