Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Page 67

Eimreiðin - 01.07.1949, Page 67
EIMREIÐIN ÍSLAND 1948 219 viður og trjávörur 22,2 millj., kol og koks 21,6 millj., kornvörur manneldis 21,2 millj. SAMGÖNGUR. Bifreiðum hefur fjölgað gífurlega í landinu 6Íðustu árum. Á miðju ári 1940 var bifreiðafjöldinn 2080, í ;lrsl°k var liann orðinn 10520, þ. e. liafði fimmfaldazt á styttri hma en áratug. Rúmur helmingur bifreiðanna (5392) var skrá- settur í Reykjavíkurumdæmi. I flutningaflotann bættust m. a. Goðafoss og Tröllafoss, sem nu er stærsta flutningaskip landsmanna. MANNFJÖLDINN í landinu í árslok 1948 og 1947 var þessi: 1948 1947 Allt landið .......................... 138.502 135.935 Kauptún yfir 300 íbúa .............. 17.427 16.294 Sveitir og þorp innan 300 íbúa ........ 40.961 41.146 Kaupstaðir ............................ 80.764 78.495 Lólksfjöldi í einstökum kaupstöðum var sem ltér segir: 1948 1947 Reykjavík 53.384 51.690 Hafnarfjörður 4.699 4.596 Akranes 2.500 2.410 Isafjörður 2.830 2.895 Sauðárkrókur 992 983 Siglufjörður 3.103 2.972 Ólafsfjörður 938 914 Akureyri 6.761 6.516 SeyðÍ8fjörður 763 778 Neskaupstaður 1.293 1.263 Vestmannaeyjar 3.501 3.478 í töflu þessari eru aðeins taldir heimilisfastir menn, en skráð- lr íbúar Reykjavíkur í árslok 1948 voru 55.037, en í árslok ’47: 53.836. Fólksfjölgunin á öllu landinu 1948 nam 2.567 inanns eða sem er talsvert minni fjölgun en varð árið áður (3.185 manns eða 2,4%).

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.