Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Page 41

Eimreiðin - 01.01.1956, Page 41
FYLGDARMAÐUR 29 langleiðs upp til okkar, og sjálf ófreskjan teygði tungu sma langt upp eftir sléttu berginu. Það var undarlegt að horfa niður í brimiðuna. Hún bjó yfir undrum skringilegra sjónhverfinga. Eg reyndi að horfa inn í svart bergið, fann mér fótfestu °g þreifaði eftir nibbum til þess að halda mér í. Og ég fann þ®r. En að baki mér var hengiflugið og fyrir neðan brim- iðan. Löngu gleymdu atviki skaut upp í huga mér: Lað var bráðaleysing. Áin fyrir utan bæinn var í miklum 'exti. Niður hennar heyrðist inn í baðstofuna, og það var annarlegur söngur í dyn hennar. Ég lagði af stað frá bæjar- \eggnum út að ánni. Ég öslaði mýrina, smár í auðn hennar. ^in söng hærra, og ég varð hræddur, en hélt samt áfram, gat ^i snúið við. Áin beljaði upp á bakkana, tætti úr þeim, þeim og braut þá. Hún freyddi á flúðum, faldaði hvítu eg skvetti úr straumiðu. Ég starði í straumbönd hennar og j °kaði mér stöðugt nær bakkanum. Það var annarleg ver- ?lcl niðri í vatninu; það glitraði af hvítum töfrum. Söngur arinnar seiddi. Lg stóð fremst á bakkanum, þegar ég var gripinn. Það var ^ndi minn. Hann hafði séð til ferða minna . . . En ég Sotti aftur og aftur til árinnar. Og hún varð leiknautur jllnn, þegar ég stálpaðist og gat átt jafnari leik við hana. leysingu á vorin bjó hún alltaf yfir töfrum, en gat verið VlðsJál í leiknum ... Nægt> hægt, örhægt, þokaðist ég eftir syllunni. Hallmund- Var fast við hlið mér. Hann studdi sig aðeins með annarri ndinni. Nú var veðrið betra. Einstaka sinnum komu sriarj M Par hviður, en þær voru ekki hættulegar. ler varð litið aftur fyrir mig. Hvítt löður brimsins var ^mrnt fyvir neðan. Þungur dynur brotnandi haföldunnar l(1 ntl a nið árinnar, og það voru töfrar í hvítri brimþok- NeL ég átti aðeins að horfa upp í bergið, bara inn í ham- n- Hann opnaðist mér ekki. Ekki horfa niður fyrir. En þ^g®erðl það samt. Brimið togaði í mig, seiddi mig til sín. dró mátt úr fótum mér, og ég skalf í hnjánum. Gýgj-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.