Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 41
FYLGDARMAÐUR 29 langleiðs upp til okkar, og sjálf ófreskjan teygði tungu sma langt upp eftir sléttu berginu. Það var undarlegt að horfa niður í brimiðuna. Hún bjó yfir undrum skringilegra sjónhverfinga. Eg reyndi að horfa inn í svart bergið, fann mér fótfestu °g þreifaði eftir nibbum til þess að halda mér í. Og ég fann þ®r. En að baki mér var hengiflugið og fyrir neðan brim- iðan. Löngu gleymdu atviki skaut upp í huga mér: Lað var bráðaleysing. Áin fyrir utan bæinn var í miklum 'exti. Niður hennar heyrðist inn í baðstofuna, og það var annarlegur söngur í dyn hennar. Ég lagði af stað frá bæjar- \eggnum út að ánni. Ég öslaði mýrina, smár í auðn hennar. ^in söng hærra, og ég varð hræddur, en hélt samt áfram, gat ^i snúið við. Áin beljaði upp á bakkana, tætti úr þeim, þeim og braut þá. Hún freyddi á flúðum, faldaði hvítu eg skvetti úr straumiðu. Ég starði í straumbönd hennar og j °kaði mér stöðugt nær bakkanum. Það var annarleg ver- ?lcl niðri í vatninu; það glitraði af hvítum töfrum. Söngur arinnar seiddi. Lg stóð fremst á bakkanum, þegar ég var gripinn. Það var ^ndi minn. Hann hafði séð til ferða minna . . . En ég Sotti aftur og aftur til árinnar. Og hún varð leiknautur jllnn, þegar ég stálpaðist og gat átt jafnari leik við hana. leysingu á vorin bjó hún alltaf yfir töfrum, en gat verið VlðsJál í leiknum ... Nægt> hægt, örhægt, þokaðist ég eftir syllunni. Hallmund- Var fast við hlið mér. Hann studdi sig aðeins með annarri ndinni. Nú var veðrið betra. Einstaka sinnum komu sriarj M Par hviður, en þær voru ekki hættulegar. ler varð litið aftur fyrir mig. Hvítt löður brimsins var ^mrnt fyvir neðan. Þungur dynur brotnandi haföldunnar l(1 ntl a nið árinnar, og það voru töfrar í hvítri brimþok- NeL ég átti aðeins að horfa upp í bergið, bara inn í ham- n- Hann opnaðist mér ekki. Ekki horfa niður fyrir. En þ^g®erðl það samt. Brimið togaði í mig, seiddi mig til sín. dró mátt úr fótum mér, og ég skalf í hnjánum. Gýgj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.