Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 44

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 44
32 EIMREIÐIN „Ég þakka þér . . .“ „Ég á þér meira að þakka,“ greip hann fram í, „en þa^ skilur þú ekki — og er kannske ekki von.“ „Sá, sem saklaus er sakfelldur, hefur lítið að þakka,“ sagð' ég- - _ - „Hver segir, að ég sé saklaus? Það hefur ekkert sannazt i málinu." Og hann sneri sér snögglega frá mér og hljóp fót inn fjöruna, þangað sem óveðrið lék við ófærurönd og brimrótið svarraði neðan tæprar bjarggötu. ☆ Skáldsögur, sem eru með æsingaeitri í sér, draga að sér liugina, hva’ sem þær koma. Þær ná inn í afdalinn, inn í þagnargildið, nærri því ellis og þær ná tökum á hinum, sem eru í þéttbýlinu. Ástleitnu augun hvarfl3 inn í þennan heim sífellt, og er ekki um það að fást. Fjöldi manna °8 kvenna sér inn í þessa deild, þegar „reyfararnir" eru lesnir niðui' 1 kjölinn. Það er létt verk, þar er niður að ganga, og hallar mjög undan fæti á þeim breiða vegi. Sumar þess háttar bækur hafa verið þýddar • einhverja íslenzku og gleyptar með græðgi. En meira er þó lesið á l|t lendum tungum. Vér könnumst við þennan lýð, hvernig hann el framan og á fæti — útlenda skáldsagnamúginn. Þar eru samdráttai ævintýrin snoðlík, upp og niður, og málrómur og hugsunarháttur rm11 á milli liúsgangs og bjargálna. Mennirnir á biðulsbuxunum eru sffe^| á báðum áttum, sveima á hunangsfluguhátt kringum ástmeyjarnar ljósaskiptunum, úrslitaragir og niðurstöðulausir. En meyjarnar búa 1 hálfa spékoppa úr uppgefnum brosum og líta út undan sér á ba®a bóga. „Tiplatiplið" á blaðsíðum þessara útlendu skáldsagna er sV° gagnslaust, að hvergi tekur hreint úr spori á þessum vegum kveldgöng11 lífsins. Guðmundur Friðjónsson i Uppsprettulindum 1921■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.