Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Page 46

Eimreiðin - 01.01.1956, Page 46
34 EIMREIÐIN Vatnsskarði. Ég sá rauð ský á himni og hugði, að þar vasr1 golan. Eftir það mun ég lengi hafa nefnt rauð ský golu, þal til ég vissi betur. — Smátt og smátt kom svo veröldin fram á sjónarsviðið, hu1 undursamlega, ægistóra, dularfulla, dásamlega veröld, fu^ af alls konar skemmilegum og heillandi hlutum, sem flestn voru hættulegir og forboðnir. — Ég held, að mín fyi'sta sjálfstæða ályktun, að undangenginni umhugsun, hafi vet- ið si'i undrun, sem það vakti hjá mér, að flest það, sem vaeU skemmtilegast, væri bannað. Til dæmis að kveikja á eldspýtu’ klifra í klettum, vaða í læknum, mála gluggana að utan með rauðum leir, elta hænsnin og ótal margt fleira af þ'1 tæi. — Sumt mátti þó gera, sem var mjög skemmilegt, til dæmis hlusta á sögur lesnar og sagðar, leika sér að leggj11111’ völum, skeljum og fáeinum öðrum gullum, er við fengul11’ byggja hús úr torfusneplum og grjóti, þó ekki nema á suiU' um stöðum. Það mátti læra vísur og syngja þær og kveða, — en svo kom það allt í einu upp úr kafinu, að sumar vis- ur mátti ekki læra og því síður syngja. — Hver hefur keniú þér þetta, Steini? sagði móðir mín einu sinni, þegar hún koU1 að mér, þar sem ég var að dunda við dót mitt og kvað hástöf' um sóðalega, ljóta vísu, sem ég hafði heyrt vinnupilt á baeU' um fara með, oft og mörgum sinnum. Ég leit undrandi a hana, ég lieyrði, að það var þykkja í málrómnum, en skild' ekki af hverju það gæti stafað, vissi enga skömm upp á unS; Þvert á móti hafði mér verið luósað fyrir að læra mikið at fallegum vísum. — Hann Jói, sagði ég. — Ég sé, að þú heim ekki vit á þessu, sagði hún, en þetta er Ijót vísa. — Þú skah aldrei framar kveða hana og alveg gleyma henni. — Ég þal^ ekki að taka það fram, að ég man þessa vísu enn, þótt mal8l sé gleymt af fallegum ljóðum, er ég kunni í æsku. — Dagu111 eftir kallaði Jói á mig upp fyrir tún. Hann var hinn bh'ð- asti, er við fórum af stað. En er við vorum komnir í lival \ við bæinn, breyttist hann, heldur en ekki. — Hann tók 1 mig og hristi mig og skók. — Hvað ert þú að ljúga því, strák óþekkt, að ég sé að kenna þér ljótar vísur! — Ég var alveg höggdofa af skelfingu. — Gættu að því eftirleiðis, sagði haniu — að slúðra ekki um mig við foreldra þína eða nokkurn. Og e

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.