Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 48
36 EIMREIÐIN pabbi. — Fjúka? Hvernig geta þau fokið? — Skýin eru bara þoka, gufa, segir pabbi. — Af hverju? segi ég. Og hann segi1 mér af hverju. Ég skil það svona nokkurn veginn. — En eS er miklu fátækari eftir en áður. — Þá er ekki hægt að fara neitt með skýjunum, hvorki til Ameríku né upp til liintna, þetta er aðeins þoka, gufa, sem eyðist og hverfur! Þessi bernskudraumur er orðinn að veruleika, grárri, önnirlegt1 þoku. — Nokkru áður hafði ég gengið gegnum mikla raun, sen1 mér er í barnsminni. Það var kíghóstinn. í rauninni er sa tími hinn eini, er ég man eftir úr gamla bænum, áður en nýi bærinn var byggður. Ég lá lengi, og enginn hugði nae1 líf. Enn getur mig dreymt hinar voðalegu, kæfandi hosta- hviður, þegar mér sortnaði fyrir augum og öndin blaktt a skari. Ég var, auðvitað, ekki lnæddur við dauðann, til þesS var ég of mikill óviti, hreinskilnislega sagt, en ég hafði næg1' legt vit til þess að kvíða fyrir hóstaköstunum. Ég man þa®> að foreldrar mínir sátu hjá mér og reyndu að gera £yrU mig það, sem unnt var að gera, og meðul voru sótt til læknisms- Loks kom Þorkell í Flatatungu, smáskammtalæknir, vitn1 maður og góður, ég man ennþá eftir honum, þar sem han11 sat, með dökkt alskegg og góðleg augu. — Ég lield að dreng11 um batni, sagði hann og gaf mér góð meðul. — Og svo £°r þetta að batna, hægt og hægt. Ég sat þá uppi í rúminti og fékk blöð að pára á. Faðir minn gat ekki neitað mér um neúL þá, hvorki pappír né blýant, né fallegar myndabækur a skoða. Ein mynd var þó, í stórri bók, sem ég þorði ekk1 a sjá, hún var af beinagrind í glerskáp. „Karlinn í krukkunm > kallaði ég myndina og þorði aldrei að fletta þeirri bók nema pabbi væri viðstaddur. Ég man þá sæludaga, er mér var a batna, og svo fór ég í fötin, grindhoraður og svo máttvana> að ég gat ekki staðið á fótunum, skreið um gólfið. Ef til vr hef ég aldrei náð mér til fulls eftir þá veiki. Svo var farið að byggja bæinn og kirkjuna. Það voru nú^ ir tímar, einnig fyrir okkur börnin. Sóknarmenn óku viðn um heim á sleðum, stórum trjám, plönkum og borðum- Sleði kom eftir sleða utan mýrina, gegnum hliðið á tun garðinum hjá Haugshúsunum, þar sem lækurinn rennur>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.