Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 50

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 50
38 EIMREIÐIN II. Framan úr huldu bernskunnar og frá fyrri hluta æskuar- anna er mér það sérstaklega minnisstætt, hve oft var gott veð- ur, — á öllum árstíðum. Eg man eftir volgri sunnangolu 1 glaðasólskini eða brennandi hita, er ég lá innan um fögu1 blómin í hlaðvarpanum og brekkunni neðan við bæinn, bald- ursbrár, fífla og sóleyjar. Ilmurinn angaði af grasinu °8 blómunum, flugur suðuðu og fuglar sungu. Það var suniat- — Eða þá skínandi bjart tungl á alheiðum himni, þar sem stjarna blikaði við stjörnu, stórar og smáar, rauðar, graenar, bláar, gular, livítar stjörnur. Brakandi frost og logn, silfn1' hvítar fannir, glampandi svell. — Eða þá himinn, logandi 1 marglitum norðurljósum. Unaðslegir dagar. — Og það sem bezt var: Tíminn svo langur, hvert sumar, hvert haust, hvet vetur, hvert vor eins og mörg ár síðar, eftir að hjól Iífsms hafði náð fullum hraða. — Lífið gekk svo hægt á þeim ar- um, að nægur tími var til þess að festa það vel í minni, el fyrir augu og eyru bar, eftir því senr t’itið og athyglisgáfan gaf hæfileika til þess að sjá, heyra og nenra. Enginn asi vat á neinu, lreil vika var langur tími. — Allar vegalengdir voru þá líka langar. Til næsta lræjar var langt, í nrínum skilningi- jafnvel niður í Nes var nrjög langt. Ein míla vegar var óra- vegur. — Og þegar ég sá sjóinn í fyrsta sinni, af Hamraheið- inni, með Drangey, Málnrey og Þórðarhöfða eins og fljótandi undralönd í blárri móðu fjarlægðarinnar, |rá fannst mér þal hlyti heimurinn að enda, — lengra gæti ekki verið til. — f-n þegar pabbi sagði mér, að þetta allt væri lrér rétt hjá okkur, í samanburði við stærð jarðarinnar, þá ofbauð mér, og eg gat ekki um annað hugsað marga daga. — Ég var alltaf að spyrja pabba um það, hvað stór jörðin væri, ég fékk að vísu góð og greið svör, en ekki fullnægjandi mínum takmarkaða skilningi. — Loks spurði ég Gvend vinnumann að því. Spurðu pabba þinn að því sagði hann. — Veizt þú það ekki? sputði ég. — Hún nær víst út í hafsauga, sagði Gvendur og fór að raula vísu, sem endaði þannig: „Sóleyjar fölna, þú sjálfur eij leir.“ — Leir, sagði ég, er ég leir? — Allt hold er leir, sagð1 Gvendur. Af hverju? sagði ég. — Þú ert svoddan blessað barn, Steini minn, en þú skilur það nógu fljótt, þótt þú sért ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.