Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 54
42 EIMREIÐIN um. Annai' smiður við kirkjuna, er þar vann að staðaldi'1- var Þórður gantli á Þorljótsstöðum. Þetta voru dýrlegir txö1' ar, er kirkja og nýr bær risu af grunni. Hin rniku tré voru tegld saman, og grindin reis upp af steingrunninum, tólf áma tré í neðsta hluta turnsins, sem var tuttugu álna hár upp a krossinn helga, er gnæfði á stöng, himinhátt, að því er niel lannst. — Sjálfsagt hefur fullorðna fólkinu ekki fundizt h'fid viðburðaríkt, fremur venju, en hjá okkur börnunum rak hver stórviðburðurinn annan. Til dæmis þegar Gráni ganh1 datt með reiðing og kláfa ofan af háu barði niður í laskm11 og lá þar á bakinu og gat enga björg sér veitt. Til allial hamingju var lækurinn grunnur, þá um hásumarið, og Gran*1 var hjálpað á fætur. Hann hristi sig og virtist jafngóður eftn loftferðina. — Eða þá þegar valur renndi sér niður í hænsn*1 hópinn, og haninn skrúfaði sig alla leið upp á krossinn a kirkjuturninum, af því að hann liélt, að í j^eirri órahæð væ11 hann óhultur fyrir öllum ránfuglum veraldarinnar. — Fálk inn var styggður burtu, en haninn sat allan daginn upp1 a krossinum og þorði ekki niður aftur. — Loks um kvöldi^ fóru piltarnir að henda í hann torfusneplum, en ekke1* dugði. — Þá kom mamma út með matbaunir og alls konar sael- --* ...................... ----------------- ö —*“ • x gæti og stráði á hlaðið og kallaði jafnfranrt á „pút-pút '- Þa stóðst haninn ekki og flaksaðist niður á kirkjuþakið. — Áh' aði svo að ganga niður snarbratt járnþakið, en það var háh* og hófst þá ógurlegt stríð og atgangur, með vængjabaksi og gargi, sem endaði með því, að haninn rann fram at' þakbru11 inni og datt frekar en flögraði til jarðar. — Við atgang1111' vöknuðu hænurnar í kofa sínum, tóku undir garg hanans m miklum hávaða og þustu út. En er haninn sá Jrær, náði ha1111 aftur eðlilegu sjálfstrausti sínu og galaði af miklu veldi, j1(,t' kvöld væri komið. Það var auðséð, að hann Jióttist hafa um11( glæsilegt afrek. Blessuð skepnan. Honum var vorkunn, Pvl oft galar æðsta skepna jarðarinnar af minni orsök. — " Á Jressum árum fór að smádraga upp litla skýhnoðra á he1 ríkju frumbernskunnar. Heimurinn með öllum sínum óte j andi torfærum, allt frá smávölum í götunni og upp að ókm1 um standbjörgum, fór að þokast út á sjónarsvið barnsins, og hægt, en ákveðið og óumflýjanlega. — Einhver fvrsti at
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.