Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Page 55

Eimreiðin - 01.01.1956, Page 55
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT 4.3 burðurinn, sem hafði á mig djúp og óþægileg áhrii og olli urer ógleymanlegnm trega, var sá, þegar drengur um ferm- uigu, sem var hjá okkur, náði í úrið hennar mömmu, en úrið hafði hangið á þilinu fvrir ofan rúmið hennar. Fyrst var talið, 'l<'> ég hefði tekið úrið, og tók mig það sárt. Böndin bárust að drengnum, en hann þrætti lengi. Loks tók pabbi hann inn u' sín og talaði lengi við hann. Aumingja drengurinn með- Sekk þá 0g skilaði úrinu. — Hann hafði tekið það sundur, Sag'ðist hafa tekið það af því hann hefði fengið óviðráðanlega löngun til þess að sjá innan í það. Sumum hjólunum hafði hann týnt, en hitt hat’ði hann gi'afið úti í holti. — Úrið var °nýtt. - petta var sorglegur, ógleymanlegur viðburður. — Sv0 kom fyrir atlturður, sem setti mikinn svip á lífið. —• vorum þá enn í gamla bænum. — Anima varð skyndilega 'eik og _ £g. man eftir ömmu, aðeins gamalli konu, 'dvarlegri en góðlegri á svip, sem strauk mér um vangann °g var góð við mig. Ég held hún hafi aðeins legið einn eða tA<) daga veik, og daginn, sem hún dó, vorum við drengirnir sendir upp að Hamarsgerði, sem er næsti bær. En um kvöld- ’ ev við komum heim, var gamla konan dáin. — Þá sá ég ’n°Öur mína gráta, og ég hélt, að hún hefði meitt sig eða ein- nvi fte er verið vondur við hana. — Dauðinn var mér ennþá , ugsað og fjarstætt fyrirbrigði. Sú skýring, að sá, sem dæi, rj til guðs, gekk inn í huga rninn án frekari umhugsunar. Eg gat því ekki þegar í stað sett hryggð móður minnar í a,nband við lát móður hennar. — Ég fór fram í bæ og hitti þa er 1 Uliglingstelpu, sem gætti okkar bræðranna. — Af hverju ntamma að skæla? spurði ég. — Auðvitað af því að hún natnnia hennar er dáin, sagði stúlkan. — Heldurðu ekki að u lærir að gráta, ef hún mamma þín væri dáin? — Þetta var er alveg ný hlið á málinu, nýr voðaheimur opnaðist fyrir ^ er’ nranima mín gat líka dáið og farið niður í moldina. Og v jernig stóð á því, að maðurinn fór til guðs, þegar liann dó, en ( Sanrt látinn í svarta kistu og kistan var svo látin niður í JuPa grðf Qg moid mokað ofan í hana, meira að segja svo hi 1 ^ m°ld, að stór lrrúga var ofan á? Og þó var guð uppi í ’nninunr. Ég fann, að ég stokkroðnaði af þessari hræðilegu lnhugsun. — Hvað er dauðinn? spurði ég stúlkuna. — Vertu

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.