Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Side 56

Eimreiðin - 01.01.1956, Side 56
44 EIMREIÐIN ekki að spyrja svona, sagði hún. — Kom hann hingað í úag- spurði ég. — Já. — Sást þú hann? — Hann er ósýnilegur. — ^1 hann farinn? — Hann kom og sótti ömmu þína, og nú er huJ1 komin til guðs. — Nei, sagði ég og leit beint í augun á stúlk' unni. — Þú ert að skrökva. Ég sá sjálfur, að hún lá í rúfflU1" sínu og það var breitt hvítt lak ofan á hana. Og það lá úók ofan á henni. — Steini minn, sagði stúlkan, — það er líkam11111’ sem verður eftir hér, sálin fer til guðs. — Hvað er sál? — góði, spurði mig ekki svona, sálin er ósýnilegur andi. — af hverju lá þessi bók ofan á henni? — Það eru Passíusálm3111 ir, guðs orð. En hættu nú þessum spurningum. Þú skih" þetta ekki ennþá. — En skilur þú það? spurði ég. Hún svai aði engu, en fór að raula og hnoðaði brauðið í ákafa. — gekk út og upp fyrir bæ. Þar var bróðir minn og Bibbi í Hamarsgerði að byggja ^uS úr torfsneplum. — Dauðinn er ósýnilegur, sagði ég við þa’ " sálin líka. En guðs orð er sýnilegt, og það liggur ofan á öm"111 í bók. — Þeir svöruðu engu. — Og af því að amma er dáin, þ*1 hefur hún enga sæng, bara hvítt lak ofan á sér. — Af hveij11, spurði bróðir minn, sem var meira en tveim árum yngri eU ég og alls ekki kominn út úr rósrauðum morgunbjarma l^s. ins. — Af því að henni getur ekki orðið kalt framar. MarlUl verður aldrei kalt á sálinni, þegar maður er dáinn. Og gu orð er miklu, miklu heitara en nokkur sæng. — Þetta er skry1. ið, sagði Bibbi. — Og mamma er að skæla, sagði ég, — af Þ'1 að hún amma er mamma hennar. — Svo settist ég undir vegc inn og fór að gráta. — Mamma getur líka dáið, kjökraði ég- — Þeir bróðir minn litli og Bibbi horfðu á mig stundarkorl1’ svo hættu þeir við að byggja húsið sitt, komu til mín og fulU að gráta með mér. — Og náttdöggin féll á grasið í kvöldky1 inni. Oft hafði mér verið sagt, að ég mætti ekki ganga afturaba þá gengi ég móður mína niður í jörðina. Eftir lát ön"llU minnar og jarðarförina þóttist ég vita, hvað þetta þýddi- Löngu seinna vorum við bræður farnir að efast um sanni" þessa máls og gerðum tilraun. Annar okkar gekk afturáb en hinn hafði gætur á mömmu, inn um glugga, þar sem h"1 var í búrinu að taka til mat. — Allt í einu hrópaði sá, er va

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.