Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 56

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 56
44 EIMREIÐIN ekki að spyrja svona, sagði hún. — Kom hann hingað í úag- spurði ég. — Já. — Sást þú hann? — Hann er ósýnilegur. — ^1 hann farinn? — Hann kom og sótti ömmu þína, og nú er huJ1 komin til guðs. — Nei, sagði ég og leit beint í augun á stúlk' unni. — Þú ert að skrökva. Ég sá sjálfur, að hún lá í rúfflU1" sínu og það var breitt hvítt lak ofan á hana. Og það lá úók ofan á henni. — Steini minn, sagði stúlkan, — það er líkam11111’ sem verður eftir hér, sálin fer til guðs. — Hvað er sál? — góði, spurði mig ekki svona, sálin er ósýnilegur andi. — af hverju lá þessi bók ofan á henni? — Það eru Passíusálm3111 ir, guðs orð. En hættu nú þessum spurningum. Þú skih" þetta ekki ennþá. — En skilur þú það? spurði ég. Hún svai aði engu, en fór að raula og hnoðaði brauðið í ákafa. — gekk út og upp fyrir bæ. Þar var bróðir minn og Bibbi í Hamarsgerði að byggja ^uS úr torfsneplum. — Dauðinn er ósýnilegur, sagði ég við þa’ " sálin líka. En guðs orð er sýnilegt, og það liggur ofan á öm"111 í bók. — Þeir svöruðu engu. — Og af því að amma er dáin, þ*1 hefur hún enga sæng, bara hvítt lak ofan á sér. — Af hveij11, spurði bróðir minn, sem var meira en tveim árum yngri eU ég og alls ekki kominn út úr rósrauðum morgunbjarma l^s. ins. — Af því að henni getur ekki orðið kalt framar. MarlUl verður aldrei kalt á sálinni, þegar maður er dáinn. Og gu orð er miklu, miklu heitara en nokkur sæng. — Þetta er skry1. ið, sagði Bibbi. — Og mamma er að skæla, sagði ég, — af Þ'1 að hún amma er mamma hennar. — Svo settist ég undir vegc inn og fór að gráta. — Mamma getur líka dáið, kjökraði ég- — Þeir bróðir minn litli og Bibbi horfðu á mig stundarkorl1’ svo hættu þeir við að byggja húsið sitt, komu til mín og fulU að gráta með mér. — Og náttdöggin féll á grasið í kvöldky1 inni. Oft hafði mér verið sagt, að ég mætti ekki ganga afturaba þá gengi ég móður mína niður í jörðina. Eftir lát ön"llU minnar og jarðarförina þóttist ég vita, hvað þetta þýddi- Löngu seinna vorum við bræður farnir að efast um sanni" þessa máls og gerðum tilraun. Annar okkar gekk afturáb en hinn hafði gætur á mömmu, inn um glugga, þar sem h"1 var í búrinu að taka til mat. — Allt í einu hrópaði sá, er va
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.