Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 57
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVFJ I'
45
Vl® gluggann: Ég held liún sé farin að síga! Og var þá tilraun-
'uni tafarlaust hætt. — Ég var ekki hjátrúarfullur í æsku,
llræðsla við tröll, álfa og forynjur náði aldrei tökum á mér,
eg trúði algerlega foreldrum mínum, er sögðu mér, að slíkir
°vættir væru hugarburður einn og heimska. Þó var ég myrk-
lælinn, einkum eftir að ég hafði hlustað á draugasögur, en oft
'ar mikið sagt af þeim í baðstofunni. Nokkrum sinnum sá ég
t'udarlegum verum bregða fyrir, en aldrei, þegar ég var myrk-
ltelinn. Auðvitað get ég ekki gert mér grein fyrir, hvað þetta
hefur verið. Eitt sinn sá ég prest í rauðri hempu líða fyrir
§lugga, er ég sat við. Ég var ekkert hræddur við hann, þetta
Var ungur maður, rjóður í kinnum og fallegur, hann leit ekki
a tnig, bara leið áfram upp sundið milli bæjarins og hlöðunn-
ar °g hvarf. Þetta var um messutíma. Ég hljóp út og gægðist
jnn 1 kirkjuna. Þar stóð pabbi og var að messa í sinni svörtu
lentpu. Ég var ekkert hræddur við þetta, en það festist í huga
nnnum, — óafmáanleg mynd. — Löngu seinna var ég að skoða
altaristöflu úr gömlu kirkjunni, sem rifin var. Það var tré-
jPjald, á það máluð mynd af Kristi í rauðum, dragsíðum
— Þar var myndin, er ég hafði séð líða upp bæjar-
sundið.
I bernsku var faðir minn í huga mínum algerlega fullkom-
111 vera, hann stóð svo langt framar öllunt öðrum mönnum,
enginn samjöfnuður gat komið til greina. Hann vissi allt,
^at allt. Honum tókst ætíð að svara barnslegum spurning-
!lm niínum fullnægjandi, og ekki var til það vandamál, er
ann fengi eigi leyst. Hann var, stundum, nokkuð strangur
refsing hans hörð, en hin næma dómgreind barnsins
ann astíð, að hann var réttlátur og hegningin verðskulduð.
m þetta {tróaðist í huga mínurn takmarkalaust traust til
^ans; ég gat verið alveg viss urn það, að hann myndi aldrei
e!ta ntig órétti. Hann beitti aldrei refsingu að órannsökuðu
mali og refsaði aldrei fyrir óviljaverk. Hann hrósaði sjald-
nteð orðum, en ég sá það ætíð á svip hans, er honum lík-
1 vel, 0g það var mér nóg. Hann var stöðugt að fræða okk-
’ hl dæmis á meðan við sátum til borðs; ltanh var afbragðs-
ö°ður kennari, líkleg þó of kröfuharður stundum, þegar urn
Unglinga var að ræða, er hætti við skaðlegri minnimáttar-