Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 81
RITSJÁ niér vel kunnugt um dugnað hans 1 því máli, þótt fleiri legðu þar ^önd á plóg. Þegar hann í stríðs- byrjun sá fyrir verðhækkanir, út- vegaði hann lán til þess að ljúka byggingunni, og efast ég um, að aðrir hefðu haft forsjálni og dug þess til jafns við hann. Einnig hamaðist hann í því að útvega fé stúdentagarðanna beggja og kom þeim upp. Prófessor Alexander var nteð þeim fyrstu, er fékk áhuga fyrir fiugi Jjér á landi. Lét hann ekki þar við sitja, heldur útvegaði hing- að flugvél og flugmann og flaug sjálfur í hinum veikbyggðu og hættulegu vélunt þeirra tíma. Að 'isu urðu þessar fyrstu tilraunir "icð flug hér á landi ekki bein- bnis til hagnaðar, en þær livöttu l1*' til átaka, er síðan hafa orðið að furðu mikilli og fjölþættri starf- semi. hnn er ótalið það, sem varð til- efni þessara orða, en það er, að hf- Alexander Jóhannesson er skáldmæltur vel og afar fróður og ' 'ðlesinn i skáldskap fyrri og síð- ar* tíma, enda fjallaði doktorsrit- |erð hans um eitt af leikritum chillers (Meyna frá Orleans), og það skáldverk þýddi dr. Alexand- er fyrir mörgum árum. . hg las Maríu Stúart eftir Fried- rich von Schiller, þegar ég var um tvhugt. Á þeim árum þótti mér ^jhg gaman að lesa sígildar bók- tnenntir og náði í allmikið af slík- llrn bókum ltjá föður mínum eftir norraena, rússneska, þýzka og enska 'ofunda. Auk þess fengust frá I ýzkunt útgefanda í Leipzig, lundnar í snoturt band, alþýðu- urgáfur, ótrúlega ódýrar bækur. a voru engin gjaldeyrishöft. Gat 69 ég því pantað þessar bækur sjálf- ur og greitt þær með póstávísun- um, án þess að þurfa að sækja um leyfi. Mér fannst, auðvitað, mikið til leikrita Schillers koma, og er Maria Stúart í fremstu röð þeirra, enda ein af perlum heimsbók- menntanna. Dr. Alexander Jóhannesson liefur ráðizt í það þrekvirki að þýða þetta leikrit. Ólafur Erlings- son liefur gefið bókina út. Er út- gáfan vönduð og fylgja lienni nokkrar myndir. Enda j)ótt dr. Alexander sé jafnfær í báðum málunum, ís- lenzku og þýzku, væri Jtað j)ó ekki nægilegt, ef hann skorti skáldlega innsýn í anda og stíl þessa mikla leikrits. Mér virðist hann liafa náð ltinum magnaða krafti stórskálds- ins og vil t. d. benda á 2. jtátt, 2. og 3. atriði, 3 þátt, 4. atriði (sam- tal þeirra Maríu og Elísabetar), 4. þátt, 9. og 10. atriði, og mjög margt í 5. þætti. Að vísu er öll ])ýðingin prýðilega af ltendi leyst, og j)á einkum þeir kaflar, er mest ríður á og vandasamastir eru. Enda þótt ég sé liræddur um, að menntaðir unglingar lesi hinar klassísku bókmenntir minna nú en áður var, þar eð bókmenntasmekk- ur hefur tekið allmiklum breyt- ingum, er það þó vel, er gáfaðir og færir menn auðga bókmenntir vorar með þýðingu slíkra verka sem María Stúart er. Ber vissulega að þakka slíkt. Væri óskandi, að dr. Alexander Jóhannesson hefði tækifæri til að þýða fleiri klassísk leikrit, því liann hefur sýnt, að hann er fær um það. Hinar sígildu (klassisku) bókmenntir þurfum við að fá þýddar á íslenzku. Sem bet- ur fer hafa ýmsir færir menn unn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.