Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 90

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 90
Til lesendaitita Eins og skýrt var frá í síðasta hefti Eimreiðarinnar hafa orðið eigendaskipti að henni, þar eð Félag íslenzkra rithöfnnda gerðist eigandi hennar um næstliðin áramót. Það varð að ráði, þegar umræður hófust í Félagi íslenzkra rit- höfunda snemma á árinu 1955 um að leita þess við þáverandi eiganda Eimreiðarinnar og ritstjóra, hr. Svein Sigurðsson, að festa kaup á ritinu, að heppilegast yrði þannig fyrir þeim málum séð, ef kaup tækjust, að um útgáfu þessa yrði stofnað meðal meðlima rithöfundafélagsins hlutafélag, er síðan gengi inn í kaupin. Þeg' ar sýnt varð, að kaup gætu tekizt, var stofnað hlutafélagið Eimreiðin h.i., og var hlutverk þess tiltekið í lögum félagsins að kaupa Eimreiðina og sjá um rekstur hennar og útgáfu. AH*1 stofnendur voru félagar í Félagi íslenzkra rithöfunda. Auk þess átti félagið sjálft hlut í fyrirtækinu. Stjórn félagsins skipa: Jakob Thorarensen, Sigurjón Jónsson og Helgi Sæmundsson, en varameðstjórnandi er Indriði Indriða- son. Stjórnin réði ritstjóra, ritnefnd og afgreiðslumann. Gnð mundur Gíslason Hagalín var ráðinn ritstjóri, en í ritnefnd P°J' steinn Jónsson rithöfundur og Helgi Sæmundsson ritstjóri. Af' greiðslumaður var ráðinn Indriði Indriðason. Sökurn síhækkandi verðlags og aukins kostnaðar við útgálú ritsins vegna eigendaskipta varð ekki hjá því komizt að hækka verð þess. Kostar nú árgangurinn 65 krónur. Nokkuð er til af eldri árgöngum Eimreiðarinnar, allt frá 1918, en þó eru upp' seld stök hefti úr sumum árgöngum. Síðasti 31 árgangur >'lts' ins fæst í heilu lagi (frá og með 1925), svo og stakir árgang31 • Utanáskrift afgreiðslumanns er: Stórholt 17, pósthólf 272. Stjórn félagsins og ritstjórn eru einhuga og sammála uro, að það viðhorf skuli mestu ráða um efni ritsins og innihald, sel11 mótaði stelnu þess í upphafi. Eimreiðin vill vera enn sem f)’rl vettvangur fagurfræðilegra bókmennta samtíðarinnar. í henni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.