Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Side 15

Eimreiðin - 01.07.1975, Side 15
Dimmir, kaldir og óræðir eins og Graal — Graal hins illa. ÉIMREIÐIN Og svo var það síðasta Ijóðið, Don Quijote ávarpar vindmyllurnar: Ég, hinn aumkunarverði riddari réttlætisins, ég, hinn hörmulegi og skoplegi verjandi sakleysisins segi við yður: Sjá. Hér mun nú barizt verða. Minn herra gaf mér hatrið til lyginnar, minn herra kenndi mér að þekkja lygina, hvaða dularbúningi sem hún býst. Minn herra léði mér fulltingi sannleikans, hins hreina, djúpa, eilífa sannleika, sem ég þó aðeins skynja til hálfs. Með hálfum sannleika berst ég gegn algerri lygi. Þessi þrjú kvæði Steins eru orðsendingar til kommúnistaflokksins hérna. Þegar þið heyrið í þessu heittrúarfólki, sem talar eins og það viti allan sannleikann, þá skuluð þið minnast þeirra. Við gætum auð- vitað farið að tala svona líka, en við trúðum bara ekki á það, og röddin verður tóm og hljómlaus. Nú, er hann fullskapaður, ég hafði eklci frétt af því, sagði Jón Prímus um heiminn í Kristnihalclinu: Heimur- lnn er nefnilega ekki alveg fullskapaður. Ég þekkti Stein mjög lengi. Hann bjó um tíma hjá Erlendi. Eitt kvöld kom Steinn hlaupandi niður stigann og kallaði: „Það hefur ver- ið brotizt hér inn, og einhver hefur stolið frakkanum mínum!“ Erlend- ur gekk til hans og sagði samúðarfullri röddu: „Hef ég ekki bannað, að fólk beri eitthvað hingað inn, sem aðrir hafa ágirnd á?“ Steinn var einhver einlægasti sósíalisti eða kommúnisti, sem ég hef kynnzt. En það fór fyrir honum eins og fleirum, gallarnir á kenningunni komu í ^jós, þegar átti að setja hana í kerfi og vinna eftir eins og teikningu. Og svo var verið að reyna að dylja gallana. Ástæðan til þess, að okkar sannleikur er aðeins hálfur, er sá, að áður en varir, uppgötvum við 191
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.