Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Page 38

Eimreiðin - 01.07.1975, Page 38
EIMREIÐIN HALLDÓR LAXNESS Einglyrnið og krossinn Þar þarf einga smáræðis sjálfumgleði til, mun margur segja, þegar höfundur gerist fyrstur manna til að skrifa ritdóm um bók eftir sjálf- an sig. Ég hef ekki annað mér til afbötunar en þá von að sú alkunn vísindakenníng sé ekki alveg útí bláinn að frumur mannslíkamans endurnýist frá rótum á hverjum sjö árum, þannig að maður fær nýan líkama og vonandi einnig nýa sál 7unda hvert ár. Samkvæmt þessum vísindum ætti mér að vera óhætt að fullyrða að ég er sjöundi maður frá þeim höfundi sem ég hef þann heiður að ritdæma núna. Því ná- kvæmlega svo margar algerar endurnýanir á frumum hafa orðið í heiminum síðan 1925, að flökkupiltur, sem ekki einusinni hafði status farandsveins einsog var til forna, upprunninn í því gráa hel- víti, Inferno griso, sem suðurlandabúar sjá í anda þegar norræn lönd ber á góma, var á reiki í suðurlöndum. Þessi piltúngur hafði komið sér fyrir um óákveðinn tíma á hóteli í Taormínu, þeim stað á Sikiley sem þá var í upplýsíngabæklingum nefndur „perla Evrópu“. Mönn- um til mikillar undrunar hafði þessi úngi maður haft uppá einglyrni til brúkunar á spásséríngum um fögur landslög í þessum parti heims- ins, og var ekki furða þó þarlandsmenn rækju upp stór augu, ekki síst þar seim aðeins pottþéttum greifum og æðstu tannagnjóstum í hernum er unt þess að sigra undir merki einglyrnisins á þeim slóðum. En staðreyndin er skjalfest í myndum sem vinur minn og félagi á Sikiley, saarlenski listmálarinn prófessor Richard Becker hefur gert af mér á þessu tímabili, en þar virðist mótífið á einni myndinni eiga að tákna eingilsásýnd, en sjálfan djöfulinn í næstu mynd. Því miður 214
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.