Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 66
EIMREIÐIN alltaf á réttu að standa, eina þá almannalygi, sem allir frjálsir og viti bornir menn verði að gera uppreisn gegn. Nú hafa þeir Stokkman læknir og Ibsen vissulega rétt fyrir sér, eins og dæmin sýna. En er lýðræði ekki reist á þeim augljósu ósannindum, að meiri hlutinn hafi alltaf á réttu að standa? í vissum skilningi er lýðræði vald meiri hlut- ans. En spurningin á þó upptök sín í algengum misskilningi á eðli lýðræðis og skiljanlegum. Ólafur pái sagði, að því verr þættu honum duga heimskra manna ráð, er þau kæmu fleiri saman. Og allir hafa verið á fundum, sem fremur má kalla samlagningu á heimsku en gáf- um, þar sem ræðumenn tala til þeirra fundarmanna, sem tregastir eru í andanum, þar sem reynt er að sefja menn og svæfa með því að höfða til ýmissa hvata þeirra, þar sem múgsálin er mögnuð upp, þar sem áróðri er beitt, en ekki rökum. Ekki fæst rétt lausn, þó að þau at- kvæði séu þar talin, sem falla á fylkingarnar, því að í veldi vitsins eru tveir og tveir ekki fjórir, eins og Sigurður Nordal kvað að orði.32 En fjölmargir stjórnspekingar og fræðimenn frá tímum Platóns til vorra daga hafa einmitt samsamað lýðræði og slíkar talningar. En þar er kominn misskilningurinn. Kosningar í lýðræðisríkjum eru ekki úr- skurður manna um, hvað rétt sé og rangt. Öðru nær. Einungis er um að ræða framsal á tilteknum rétti — lágmarki sjálfsákvörðunarréttar einstaklinganna — til fulltrúa þeirra, framsal til þeirra, sem njóta mests trausts almennings. Lýðræði er reist á þeim sjálfsögðu sann- indum einum, að hver maður eigi sjálfur líf sitt og frelsi, ráði sér sjálfur. Og í sjálfsákvörðunarrétti einstaklingsins felst vissulega ekki, að hann hafi alltaf rétt fyrir sér. Nú eru aðrar kosningar hugsanlegar í lýðræðisríkjum en þingkosn- ingar, þjóðaratkvæðagreiðslur.33 Eiga þær þá rétt á sér? Og rökrétt svar verður: Að öllu jöfnu ekki. í þjóðaratkvæðagreiðslu er spurningu beint til kjósenda. Lítum á hugtakið spurning. Forsenda spurningar er, að hugsanlega sé til svar. Og hugsanlegt verður að vera, að hinn spurði geti svarað henni. IJtið vit væri í að spyrja systurdóttur mína eins ára, hvers vegna Wittgenstein geri greinarmun á tákni og merki í Tractatus sínum. Slík spurning er ekki raunveruleg spurn- ing. Tökum annað dæmi. Kennarinn spyr nemandann, köllum hann Berg, spurningar til þess að kanna, hvort Bergur viti svarið, eða til þess að fá hann til þess að taka þátt í umræðunni, þar sem hann sér, að Bergur teiknar ýmist myndir í tímanum eða talar við náungann. En slíkar spurningar eru ekki heldur raunverulegar spurningar. Kenn- arinn veit svarið, spurning hans þjónar ekki tilgangi spurningar, hún 242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.