Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 92

Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 92
EIMREIÐIN ÞORVARÐUR HELGASON Hin mikla freisting Ég varð mjög hissa á þessu heim- boði. Kannski aðallega vegna þess að það var orðið svona langt um liðið. Pað var komið langt fram á haust og rigningin lemur landið og á sunnudag- inn kom fyrsti snjórinn. Hann stóð ekki lengi við. Veturinn var að gera boð á undan sér. Pá var vor og svo kom sumarið. Einkennilegasta sumarið sem ég hef lifað, ég held það, einkennilegra en sumarið þegar ég vissi að ég var orð- inn kynþroska. Núna loksins, rúmum fjórum mán- uðum seinna, hringja þeir og vilja tala við mig, vilja fá skýrslu. Ég var eiginlega næstum því bú- inn að gleyma þeim. Nei, það er nátt- úrlega ekki satt, en ég var mikið til hættur að minnast þeirra í þessu sam- bandi. I5að var á þriðjudaginn sem hann hringdi. Ingólfur. Við heilsuðumst á götu, en ég get ekki sagt að ég hafi talað við hann í mörg ár. Eftir að hafa kynnt sig í símanum, spurði hann mig hvort ég þæði heimboð hans, að koma til hans og borða kvöldverð með nokkrum vinum hans á föstu- daginn, gömlum kunningjum allt sam- an. Það kom fyrst dálítið á mig, en svo vaknaði hjá mér forvitni og ég þáði boðið. Núna er föstudagur og ég er á leið- inni í þetta kvöldboð. Brennivíns- kvöldboð. Ingólfur á heima vestur í bæ, ég ætla að labba niður á torg og taka vagninn þar — áður ætla ég að leggja smálykkju á leið mína, skreppa niður í Skuggahverfi og ganga fram- hjá húsinu, sem hann leigði í þá. Ég hef ekki komið þangað síðan í sum- ar. Húsið er regnbarið eins og önnur hús. Það er ekkert sérstakt að sjá. Tréin sem standa fyrir aftan það eru orðin lauflaus. Það er ekki Ijós í glugg- unum hans. Ég hef ekki hugmynd um hver býr þar núna. Mér datt einu sinni í hug að reyna að fá lcigt þar sjálfur en ég gerði það ekki. Ég kunni ekki við það. Það er fátt fólk í strætisvagninum, enginn sem ég þekki, enginn sem ég hafði kannski haldið að ætti leið með mér. Nei, þeir eru sennilega allir löngu 268
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.