Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Síða 109

Eimreiðin - 01.07.1975, Síða 109
EIMREIÐIN sögum og blés í hljóðpípuna til að reyna að yfirbuga hin vökulu augu varðmannsins, en Argus hafði sig allan við að hrinda frá sér höfgi svefnsins. Og þótt sum augna hans hefðu fest blundinn, voru önnur enn vakandi. Loks spyr hann um hjarðpípuna, hvernig hún hafi orð- ið til, — því að hún var þá nýjung. Þá segir guðinn honum þessa sögu: „í svölum íjalldölum Arkadíu var í hópi skógardísa ein, sem hinar nefndu Syrinx, og fór mikið fríðleiksorð af henni. Hún hafði oftar en einu sinni þurft að forða sér undan ásælni geitmenna og annarra vætta, sem eru á kreiki í myrkviði skóganna og um græna velli. Hún dyrkaði gyðjuna Díönu og líktist henni í háttum og var því dísa skírlífust. Hún gekk einnig eins búin og gyðjan og það hefði hæglega mátt villast á þeim, ef boginn, sem hún bar, hefði verið úr gulli en ekki úr horni, en engu að síður þótti þeim, er sáu hana, oft sem þar væri Díana á ferð. Eitt sinn, er hún var á leið niður hlíðar Lýkeifsfjalls, varð Pan á vegi hennar, þar sem hann reikaði um, skrýddur trjásveig um höf- uðið, og hann kallar til hennar . . .“ — Hér ætlaði Merkúr að hafa eftir það, sem Pan sagði, og segja frá því, er dísin vildi ekki þýðast hann, en hljóp undan honum yfir vegleysur, þar til hún kom að Ivgn- um hyljum og sendnum bökkum Ladonsfljótsins, sem hefti för henn- ar, svo að hún ákallaði systur sínar, dísir fljótsins, og bað þess, að hún mætti ummyndast, — en er Pan greip þangað, sem dísin hafði verið, varð í stað hennar fyrir revr, — og hvernig hann, er hann stendur og kastar mæðinni, heyrir hvíslandi, tregablandinn hljóm vindsins, er þaut í reyrnum, og segir, heillaður af hinum framandi og undurþýða hljómi: ,,Þó ekki sé annað, get ég huggað mig við þetta.“ En upp frá því ber hjarðpípan, sem er gerð úr reyrleggjum, tengdum saman með vaxi, nafnið Syrinx. En áður en Merkúr fengi hermt alla þessa atburði, sá hann, að öll augnalok Argusar sigu og svefninn breiddist yfir augun, þá lækk- aði hann róminn, svo blundurinn fengi festst, og brá stafnum góða yfir höfug augun, og nú hafði hann skjót handtök, greip sverðið bogna og hjó af höfuðið við hálsliðinn, en þeytti búknum, ötuðum blóði. niður af þverhníptum hamrinum. svo að blóðsletturnar féllu um allt. „Þetta, Argus, varð þinn bani, sjónir þínar mvrkvuðust, hundrað augu huldust einni nótt.“ Pýðing: Kristján Árnason. 285
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.