Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Side 119

Eimreiðin - 01.07.1975, Side 119
EIMREIÐIN Hannes H. Gissurarson fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1953. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1972 og stundar nám í sögu, heim- speki og bókmenntum við Háskóla íslands. Hannes hefur kennt við Mennta- skólann í Reykjavík frá 1973. Hannes Pétursson skáld fæddist á Sauðárkróki 14. desember 1931. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1952, stundaði háskólanám í Pýzka- landi 1952—1954, en lauk cand. mag.prófi í íslenzkum fræðum frá Háskóla Is- lands 1959. Fyrsta ljóðabók hans, Kvæðabók, kom út árið 1955. Hannes hefur gefið út nokkrar Ijóðabækur auk annarra rita, síðast Óð um ísland 1974. Hclgi Skúli Kjarlansson sagnfræðingur fæddist 1. febrúar 1949. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1968, lauk B.A.prófi í sögu og ís- lcnzku frá Háskóla íslands 1972 og stundar þar framhaldsnám. Helgi hefur gefið út þrjár bækur um sögu og bókmenntir. Hjörleijur Sigurðsson listmálari fæddist í Reykjavík 26. október 1925. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1945 og stundaði myndlistarnám í Svíþjóð, Frakklandi og Noregi 1946—1952. Hann hefur kennt við Myndlista- og handíðaskóla íslands og er nú safnvörður listasafns A.S.Í. Hrafn Gunnlaugsson rithöfundur fæddist 17. júní 1948. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1969, lauk fil. kand.prófi í leikhúsfræðum og bókmenntum frá Stokkhólmsháskóla 1973 og prófi í fjölmiðlun frá Dramatiska Institutet 1974. Hrafn hefur gefið út þrjár bækur. Hringur fóhannesson listmálari fæddist á Haga í Aðaldal 21. desember 1932. Hann lauk prófi frá Handíða- og myndlistaskóla íslands 1952. Hringur er list- málari og myndlistarkennari í Reykjavík. Iiörður Einarsson lögfræðingur fæddist í Reykjavík 23. marz 1938. Hann varð stúdent frá Mcnntaskólanum í Reykjavík 1958 og lauk lagaprófi frá Há- skóla íslands 1966. Ilann er lögmaður í Reykjavík. Hörður var einn forvígis- manna undirskriftasöfnunarinnar undir kjörorðinu Varið land 1974. Indriði G. Porsteinsson rithöfundur fæddist í Skagafirði 18. apríl 1926. Hann varð blaðamaður á Tímanum 1951 og síðar ritstjóri blaðsins. Indriði var fram- kvæmdastjóri Pjóðhátíðarnefndar 1974. Hann skrifar nú um bókmenntir í Vísi. Indriði gaf út fyrstu bók sína árið 1951, og hafa komið út eftir hann fjölmargar bækur síðan. Jóhann Hjálmarsson skáld fæddist 2. júlt 1939 í Reykjavík. Hann hefur gefið út 8 ljóðabækur auk bókar um íslenzka nútímaljóðlist og tveggja bóka þýddra ljóða. Jóhann er bókmenntagagnrýnandi Morgunblaðsins og skrifar þar einnig um listir og önnur menningarmál. Jón Gíslason skólastjóri fæddist í Gaulverjabæ í Flóa 23. febrúar 1909. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1929, stundaði nám í latínu og grísku í Berlín og Múnster 1929—1934 og lauk doktorsprófi 1934. Jón varð kennari við Verzlunarskóla íslands 1935, yfirkennari 1941 og skólastjóri 1952. Ilann hefur gefið út og sarnið fjölmörg rit um menningu Grikkja og Rómverja. 295
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.