Ægir - 01.01.1913, Blaðsíða 11
ÆGIR
9
í staðinn; sömuleiðis er litið eftir. að pær sjeu
heldar.
Aðfínslur sild-
arkaupm. dönsku
að stórsíldinni.
Par næst átti eg tal við
nokkra helstu sildarkaupmenn-
ina um síldina yflrleitt. Fundu
peir mjög að íslensku stórsild-
inni; sögðu að hún væri misjöfn að stærð,
stundum skemd í meðferðinni og misjafnlega
látin í tunnurnar. Peir sögðu, að samkvæmt
yfirlýsingu seljanda æltu sildartunnurnar að
vega 85 Kg. nettó að meðaltali; en reyndust
margoft mjög misjafnar að pyngd, sumar væru
ekki nema 70 Ivg., en aðrar um og yfir 90 Kg,
vera mætti að meðal pyngd væri ekki fjarri
sanni, en samt væri pessi pyngdarmunur mjög
óheppilegur við útsöluna, par sem um fyrsta
flokks vöru ætti að vera að ræöa. Þegar kaup-
andi kæmi til peirra og vildi sannreyna inni-
hald í fáeinum tunnum, færi stundum svo, að
opnaðar væru pær tunnur sem lítið væri í, og
drægi kaupandi sig í hlje eða byði miklu minna
en ella. En lcæmi pelta fyrst í ljós eftir að
lcaupin væru gerð, teldi kaupandi vöruna svikna.
Stundum væri sildiu með átu og skemdist
pví fljótt; horaðar síldir væru innanum, sem
væru lítils virði, og svo síld, sem væri í-oðrifin
eða marin. nð pví er stærðina snerti, æltu
um 300 síldir að vera i tunnum, sem vigtuðu
85 Ivg. netto, cn pað reyndist engan veginn svo
að jafnaði. Fað hefðu verið frá 270 til 350 í
tunnunum. Kváðu peir mest brögð liafa orðið
að pessu siðast liðið ár. Orsökin hefði ef til
vill verið sú, að síldin hefði verið misjafnari
að stærð en undanfarin ár, en pó engu síður
hitt, hvað mikið órunnið selt væri i tunnun-
um. Svipað mætti segja um tunnur sem ekki
væru áfyltar, mismunurinn væri par jafnvel
ekki meiri hlutfallslega.
Jeg reyndi að sýna peim fram á, að pelta
væri að nokkru leyti eðlilegt með hringnóta
síldina, par eð hún að kalla má er send jafn-
óðum og hún veiðist, að minsta kosti fyrri-
hlula veiðitímans, af pví pá er eftirspurnin
mest og markaðurinn pess vegna beslur; væri
aftur á móti sildin ekki send frá íslandi fjTr en
eftir lengri tíma, t. d. d. einn mánuð, mætti
aðgreina hana eftir stærð og gæðum. Þá væri
auðvelt að útbúa hana svo hún likaði, bæði
að aögreiningu og pyngd.
Síldin er seld MeSniö aí' stórsildinni, sem
frá Kbh. til ann- ?yst tU Kanpmannahafnar frá
ara landa. Islandi er seld paðau aftur.
Danir neyta mjög lítils af
hringnóta og rekneta síldinni, peim pykir liún
of stór og fiskurinn stórgerður, peir eru vanir
smærri sildartegundum og vilja pær heldur.
Hún er pvi flutt paðan til annara landa, svo
sem, Rússlands, Ameriku, Svipjóðar og víðar.
í Rússlandi er afar hár tollur á síld, — 0
rúblur á hverri tunnu, livort mikið eða lilið er
í peim —. Sildartunnur sem seldar eru til Rúss-
lands eru pvi áfyltar í Kaupmannahöfn, svo í
peim sje 115—120 Kg. netto. Það sem fer til
Ameríku er aðgreint og lunnurnar áfyltar, svo
að i peim sjeu 100 Kg., eins og síðar mun vik-
ið að. íslenska síldin er pó einkum flutt til
Svípjóðar, og fór eg pví pangað að loknu starfi
í Kaupmannahöfn.
Svípjóð.
Rangað kom jeg 29. Nóvember og staðnæmd-
ist ekki fyrri en i Stokkhólmi. Fór jeg strax
til ræðismanns Dana par, til pess að fá hjá
honum heimílisfang helstu sildarkaupmannanna
i Stokkhólmi. Tók hann mjer vcl og ijet mjer
i tje ýmsar upplýsingar, sem rnjer komu að
góðum notum meðan jeg dvaldi par.
Innflutningur á saltaðri síld til Stokkhólms,
hefir vcrið á árunum 1907 og 1908 sem hjer
segir: (Stokkholms Handelskammers Beretn-
inger).
1907
Frá Noregi........ 4,640,565 Kg.
— Danmörk .... 4,150,995 —
— Hollandi...... 1,046,175 —
— Þýskalandi ... 641,421 -
— Bretlandseyjar 18,700 —
— Finnland...... 15 —
1908
6,106.340 Kg.
6,925,887 —
89,1030 —
144,019 —
32,010 —
»« —
Samtals 10,497,871 Kg. 14,099,206 Kg.
Fyrir árið 1909 var ekki komin nein skýrsla
pegar jeg var í Stokkholmi.
Af peirri síld, sem tilfært er, að komið hafi
frá Danmörku, voru 2,971, 710 Kg. 1907 og
4,545,680 Kg, 1908. íslensk síld, sem fyrst liafði
verið flutt lil Kaupmannahafnar og svo send
paðantil Stokkhólms. Aftur á móti var ckki
hægt að sjá hve mikið af islenskri sild var
flutt frá Noregi.
Viðvíkjandi verði á islenskri, síld eru ekki til
neinar opinberar skýrslur. En »Stokkholms