Ægir - 01.01.1913, Blaðsíða 19
Æ G I R
17
sildveiðar hjer við land og við liöfum lært af,
að veiða síld með herpinótum, eiga sinn þátt í
því hvernig komið er. En ekki dugir að slá
allri sökinni á þá, því þeir eru þó að miklu
leyti háðir landslögum meðan þeir dvelja hjer.
Eað tjáir þó ekki að sakast um orðinn hlut.
Ileldur athuga hvað gjöra eigitilþess, að koma
óorðinu af, sem f3Trst og vinna síldinni það
traust og álit, sem hún á skilið j á|útiendum
markaði.
Eina ráðið til þess, er að síldarmatið veröi
alment notað.
Eó getur það ekki að minu álili komið að
fullum notum, fyrri en lögleilt hefir verið skyldu-
mat á allri síld, sem veidd er i herpinœlur eða
reknet og flult er ósöltuð að landi og söltuð er í
landi cða við land.
í öðru lagi þarf að scmja reglugerð tim sítdar-
tiinnur og liafa opinberl eflirlit með fermingu
pcirra skipa, sem flgtja úl metna síld.
Pessu til sönnunar, skal geta þess — mönn-
um til skýringar, sem málefninu eru ókunnir —
að sild, sem veidd er í herpinætur, er vana-
lega misjafnlega gömul þegar skipin koma með
hana að landi. Veiðunum er svo liáttað að
hjá þvi verður ekki komist.
Pess vegna riður á að skipín sjeu vel hólfuð
í sundur og gætt sje að þvi, að ekki fari saman
nýveidd síld og gömul. — Þetta virðist svo
sjálfsagt, að ekki ælti að þurfa nefna slikt. —
En reynslan hefir þó sýnt, að það erekki gjört.
Og meira að segja: Það hefir ekki verið reynt
til þess, að hafa nýveidda sild í sjerstökum
hólfum, þó skipin hafi verið eitlhvað þiljuð i
sundur. Heldur liefir öllu verið blandað sam-
an, jafnvel þó nokkuð af sildinni sje meira en
sólarhrings gamalt og stórskemt, en 'nokkuð
að eins fárra tíma og þá, ágæt vara.
Bein afleiðing af þessu verður svo sú, að
aðgreining og mat á saltaðri síld, verður miklu
fyrirhafnarmeira og kostnaðarsamara en þörf
gjörist.
Pví ekkert vit er í öðru, við aðgreiningu og
mat á þannig blandaðri síld, en að tæma tunn-
urnar alveg og handleika hverja sild út af fyr-
ir sig. En þrátt fyrir þessa fyrirhöfn, verður
sildin aldrei aðgreind svo vel sem skjddi; vegna
þess, að þeir sem það verk innu, mundu oft
verða i vafa um, af ytra útliti sildarinnar, hvort
luin hefði verið gömul eða ný þegar liún var
söltuð og gætu þeir ekki valið gömlu síldina,
úr svo nákvæmlega sem þörf gjörist.
Sje síldin þar á móti skorin i suudur, er
munurinn auðsær. Fiskurinn er dökkur að lit
á gömlu sildinni af þvi blóðið hefir storknað í
henni áður en liún var kverkuð.
Mat á saltaðri sild — aðalmatið — veitir
því kaúpendum minni tryggingu ef sildinni heíir
verið blandað saman ósaltEðri, heldur en það
gerði, ef síldin væri aðgreind fyrst og metin ó-
söltuð.
Bebneta síld,
sem flutt er að landi ósöltuð og söltuð er í
landi eða við land, er margoft mjög misjöfn
að gæðum þó öll sje hún jafngömul. Þegar
netin eru dregin inn, þá cr sildin stundum
greidd úr þeim jafnóðum, annaö sinn er liún
að eins greidd úr nokkru af þeim og í þriðja
skipti er ekkert af sildinni greitt úr netunum
fyrri en eftir að þau liafa öll verið dregin inn.
Sildin sem grcidd úr úr netunum jafn óðum
og þau cru dregin úr sjónum er langbezt og
þarf því að vera höfð sjer. En það, sem ekki
er greitt úr fyrri en eftir að nctin liafa öll vcrið
dregin inn, verður að mun verra.
Við það að draga netin eftir þilfari skipsins
með síldinni i og hrista hana úr þeim, þegar
hún er dauð og stirnuð, fer af hcnni lireistrið
og liún þvælist og merst. Pað er heldur ekki
golt að komast lijá þvi, að þeir sem greiða
sildiua úr netunum troði á henni eða fari illa
með hana á annan hátt ef vont er veður, nema
skipin sjeu vel hólfuð í sundur uppi á þilfarinu.
Það virðist þvi þörf að láta aögreina og meta
rekneta sildina nýja, eins og sildina af lierpi-
nótaskipunum, þegar komið er með hana ó-
sallaða að landi.
Keg-lus jöi'ö um síltUtvtituuiiv
þarf að semja og lögleiða, svo fljótt sem kostur
er á. Nú höfum við enga slíka reglugjörð til
að íara eftir og getur því hver sem vill sent
sild i hvaða tunnum sein vera skal og hann á-
litur sjer hagkvæmast. Ekki veit jeg þó dæmi
til að sild hafi verið flutt hjeðan í öðrum tunn-
um cn vanalegum síldartunnum, annaðhvort
norskum eða skoskum. En ekki er þar með
sagt að svo veröi ávalt framvegis. Og þó ekki
sje bein ástæða til að ætla að menn breyti til
i þá átt, er engu að síður þörf á að fyrirbyggja
það, að vel verkuð síld sje send á markaðinn
i gömluin eða gölluðum tunnum, eins og átt
heíir sjer stað hingað til. Síld i gömlum tunn-