Ægir - 01.01.1913, Blaðsíða 26
24
Æ G I R
Retri landhelgisvörn
kveður við allstaðar þar sem lalað er
ura sjáfarútveginn, einkum raeð tilliti til
mótorbáta og opinna báta, og þó maður
tali við botnvörpuskipa skipstjórana ís-
lensku, þá verður viðkvæðið það sama.
Þeir óska þess, að landstjórnin geri betri
gangskör að því að verja landhelgina fyrir
þeim aragrúa af útlendum botnvörpuskip-
um sem árlega er að veiðum í landhelgi
við ísland.
í viðtali við einn mikílsmetinn skipstjóra
og útgerðarmann, Ijet hann þess getið, að
landhelgisvörnin, eins og hún er nú, væri
alveg ófullnægjandi og gæíi mönnum dag-
lega tilefni til að sannfærast um, að lögin
i þessu tilliti væri að miklu leyti dauður
bókstafur, sem lílið eða ekkert væri tekið
tillit til: Oft væru tugir af útlendum skip-
um i landhelgi í nægum tiski, og þá væri
óverjandi fyrir islenskt botnvörpuskip að
bjarga sjer ekki lika; og einmitt yíirgangur
útlendinga við Island, hvetur þá fiskimenn
íslenska sem sörnu veiðiaðferð stunda, að
brjóta lögin líka, þrátt fyrir þó þeir sjeu
þess meðvitandi, að með því geri þeir sín-
um eigin löndum oft og tíðnm stórljón,
bæði á veiðarfærum og veiði, og haíi sjálíir
í raun og veru lítinn ágóða af því.
Það má sjá það víða í blaðagreinum
hve þetta mál vekur mikla athygli, ogþurfli
bráðra bóta við. Bæði hefir »Lögrjetta«
birt greinar um þetta, eftir mann á Arnar-
íirði og eins grein lir. Edilons Grímssonar
hjer að framan, það er i báðum tekið í
sama strenginn.
Við sunnanvcrðan Faxaflóa hefir þegar
komið lil tals, að leyta til hins opinbera
og eiustakra manna um peninga framlög
til þess að Iialda úti mótorbát í sunnan-
verðurn ílóanum, að minsta kosti þann
líma ársins sem mest er um botnvörpu-
skip þar syðra. Fiskifjelagsdeildirnar þar
ætlu að berjast fyrir þessu máli.
Sljórn Fiskifjelagsins hefir og haft þetta
mál til meðferða, og mun það verða eitt
meðal þeirra mála er stjórn þess mun
leggja fyrir Fiskiþingið til athugunar.
Magnús Magnússon kennari, einn af eig-
endum botnvörpuskipafjelagsins ))AIliance«,
Ijet þess gelið á síðasta stjórnarnefndar-
fundi Fiskifjelagsins, að ej til samskota
kœmi í þeim tilgangi að luilda úti bát til
slrandgœslu, hvort heldur vœri til að verja
meira eða minna svœði við landið, mundi
fjelagið y>Alliance« leggja af mörkum alt
að 200 kr. í þeim tiigangi.
Slíkt er rausnarlega gert af íslenskum
botnvörpuskipaeigendum að taka svo í
þetta mál, og er líklegt að aðrir mundu
taka sjer þetta til eftirbreitni.
Pöntnn á stcinolíu.
í tilefni af synjun Stjórnarráðsins um
leyfi til Fiskifjelagsins um einkasölurjett á
steinolíu var haldin fundur með meðlim-
um fjelagsins i Bárubúð 1. febrúar. Eftir
nokkrar umræður var samþykt svohljóð-
andi tillaga frá Ólaii Björnssyni ritstjóra:
»Fundurinn felur stjórn Fiskifjelagsins
að bindast fyrir því, að panta einn stein-
olíufarm fyrst um sinn til reynslu, svo
framarlega sem nægilegar pantanir fást
með fyrirframgreiðslu og steinolían fengist
hjer með vægara verði en nú«.
Kaupendiir ,Ægis‘
cr u áinintii1 um að seitda „Fiskiíjelagiim46 borgun fyrir biaðið
Iiid fyrsta. Eius og menu sjá á íyrstu síðu blaðsins, er gjalðdagí
fyrir liverí ár 1. jíilí, og liann er þegar liðinn.
Prentsmiðjan 6nlonl)org.