Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1913, Blaðsíða 12

Ægir - 01.01.1913, Blaðsíða 12
10 ÆGI R statististiske Bureau«, sem birtir niánaðarlega töflur j'fir ýmiskonarvörur, verð m. m. á matvæl- uin í höfuðstaðnum, liefir sjerslakan dálk fyrir saltaða síld. og er þar íneðal verð fyrir 1908; 43 aura og 1909: 44 aura fyrir Kg. En þar stendur ekkert um livaðan síldin er. Samkvæmt því, sem einn af hinum stærstu sildar innflytjendum hefir gefið upp, þá var verð á íslenskri síid 1908: 11 til 14 kr. pr. tunna afhent í Stokkhólmi og 1909: 13 til 21 kr. pr. tunna afhent í Stokkhólmi Iivorutveggja miðað við 85 Kg. nelto pr. tunna eða um 15—16 aura Ivílógr. .1908 en 24l/s au. pr. Kg. 1909. Alstaðar þar sem jeg kom, var mjer lekið vel og vingjarnlega. Fylgdu síldar-og fiski- kaupmennirnir mjer víðast hvar sjálfir til vöru- geymsluliúsa sinna, sem mörg liggja utan borg- ar. Sýndu þeir mjer byrgðir sínar og sögðu hvaðan hver tegund væri, sem jeg spurði um, livernig farið væri með vöruna og livernig hún ætti að vera til þess að kaupendunum geðjaðist að henni. Álit mauna i Nokl«*>' Þe*>->a >»anna, sem Stokkhólmi á sild- JeSáttl tal við’ höfðu koraið armatinu 111 tslan<ts um sildveiðatímann og voru því kunnugir livernig þær veiðar eru reknar hjer. Hugðijeg að fróð- leikur gæli verið í því að heyra álit þeirra um síldarmatið og hvaða áhrit það mundi hafa á markaðinn. Fór eg því fram á að þeir ljetu skoðun sína í ijósi á því máli. Hugðu ilestir frjálst síldarmat þýðingarlaust af því það mundi ekki verða notað, bjuggust við að mat á sallaðri sild yrði aðeins kák, nema því aðeins að síldin væri algjörlega að- greind eftir stærð og gæðum, en ekki mætti gera það fyrri enn síldin heíði legið að minsta lcosti einn mánuð i salti, sökum þess að við það að taka hana upp úr tunnunum fyrri enn hún væri fullsöltuð, gælu áhrif loftsins valdið skemdum. Ætti síldin aftur á móti heldur að biða lieilan mánuð eða meira áður enn hún væri send frá Islandi, gæti það orðið lil þess að að eigendurnir fengju minna fyrir liana en óaðgreinda sild, sem send væri jafnóðuni og hún veiddist því altaf væri verðið best fyrst. f“eim þótti þvi frágangssök að sú síld væri ná- kvæmlega aðgreind, sem veiddist fyrri hluta veiðitimans, Aftur á móti væri gott að aðgreina nákvæmlega það sem veiddist seinnihluta veiði. timans, af þvi að þá væri ekki liætt við að þvi lægi svo mikið á, að komast fljótt á marknöinn. Sje mönnum gert að skyldu að láta meta sildina nýja, væri öðru máli að gegna, búast mætti reyndar við.að það hefti veiðarnar nokkuð, enn þá mætti lika ætla að aðeins góð vara væri framleidd, sem væri eins mikils virði eða meira að krónutali. Aðrir álitu tilganginum best náð með því að leggja hærra útftultningsgjald á alla síld, sem ekki væri fyrsta ílokks vara, mundu menn þá leggja alt kapp á að liafa sem mest af góðu sildinni og væru þá sjálfráðir á hvern liátt þeir tryggðu sjer vöruvöndunina. Aðgreining síld- Ef sildiu er yr»'leitt Sóð arinnar í Stokk- vara, þá er hun ekki aðgreind hólmi. þo nokkuð nnsjöfn sje að stærð í tunnunum. Samt vjlja þeir lielst að ekki sjeu yfir 300 síldir i hverri tunnu og þyngd sje 90 Kg. þegar um úrvals vörur er að ræða. Sje síldin þar á móti mjög misjöfn að gæðum, er liún aðgreynd og er það þá gert á þann hátt, sem nú skal greina: Síld- inni er helt úr tunnunni á langt borð i sildar- liúsinu, sem sjestaklega er ætlað til þessara nola. A hliðum borðsins eru 4" liáir listar svo aö síldin fari ekki út af; innan við hvern lista eru smárennur, um 3" á breidd til þess, að pækillinn geti runnið eftir þeim, þegar helt er úr tunnunum á borðið. Þeir sem aðgreina síldina, standa mcðfram annari lilið borðsins og kasta síldinni i körfur, sem standa á bekk hiuumegin við borðið gegnt þeim. Fr svo sild- inni skift niður i 5 flokka. 1. Þá síld, sem er svo slór, að ekki fara íleiri enn 3 i eitt Kg. og er að öllu leyti galla- laus. 2. Síld, sem er góð vara að öllu leyti. en nokkuö smærri, svo aö 4 fari i eitt Kg. 3. Síld með átu, hvort heldur er stór eða smá. 4. Horaðar sildir stórar og smáar til samans. 5. Síld sem er roðrifin eða marin. Við borðscndana eru liafðar tómar síldartunn- ur eða ker, til þess að pækillinn rcnni í þau eftir borðrennunum, cr hann svo notaður aftur, þegar búið er að taka burtu íituna sem ofan á honum flýtnr. Pví næsl eru körfurnar teknar og sildinni úr þeim raðað í tunnurnar á venju- legan hátt, liverri tegund útaf fvrir sig. Er svo ein.ii fötu af pækli helt á hverja tunnu, þegar búið er að raöa svo míklu í þær að þær sjeu rúmlega hálíar. Þegar lokið helir verið við að raða síldinni í lunnurnar, er botninn selt-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.